Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1991, Qupperneq 53

Íþróttablaðið - 01.10.1991, Qupperneq 53
Fjóla Þórisdóttir, Margrét Theódórsdóttir og Erla Rafnsdóttir, voru lykilmenn í íslandsmeistaraliði Stjörnunnar síðasta vetur. Þær eru allar hættar og eftirláta það yngri leikmönnum liðsins að verja titilinn. (Ljósm. KGA). VERÐUR BARÁTTAN ÁMILLI STJÖRNUNNAR, VÍKINGS OG FRAM Það er erfitt að spá í röð efstu liða í vetur vegna þeirra breytinga sem hafa átt sér stað hjá flestum liðum. Það má gera ráð fyrir þvi að Stjarnan, Víkingur og Fram berjist um efstu sætin, en önnur lið gætu þó hæglega blandað sér í þá baráttu. Islandsmeistarar Stjörnunnar hafa misst fjóra leikmenn af þeim sem mest léku í fyrra. Margrét Theódórs- dóttir mun þjálfa lið Hauka í vetur, Erla Rafnsdóttirog Ásta Kristjánsdótt- Guðríður Guðjónsdóttir fagnar hér bikarameistaratitli Fram sl. vor. Hún hefur nú lagt skóna á hilluna eftir sigursælan feril. (Ljósm. Bjarni Eir- íksson). ir eru hættar og Fjóla Þórisdóttir, markvörður, er flutt til Svíþjóðar. í hennar stað hefur Stjarnan fengið mjög sterkan sovéskan markvörð sem mun styrkja liðið mikið. Einnig hefur Helga Sigmundsdóttir gengið aftur til liðs við Garðabæjarliðið eftir eins árs dvöl hjá Gróttu. Stjörnustúlk- ur verða því til alls líklegar í vetur og ekki er ólíklegt að þeim takist að verja titilinn. Þjálfari Stjörnunnar í vetur er Magnús Teitsson. Bikarmeistarar Fram, sem til margra ára báru höfuð og herðar yfir önnur íslensk kvennalið, hafa líka misst lykilmanneskjur. Guðríður Guðjónsdóttir, Ingunn Bernótusdótt- ir og Sigrún Blomsterberg eru allar hættar og munar um minna fyrir Framliðið. Á móti kemur að tvær af efnilegustu handknattleikskonum landsins, Hulda BjarnadóttirogAuð- ur Hermannsdóttir hafa skipt yfir í Fram. Þær léku báðar á Selfossi í fyrra, en þar verðurekkert lið í meist- araflokki kvenna í vetur. Heimir Karlsson þjálfar Fram þriðja árið í röð. Hans bíður erfitt verkefni því það er nánast hefð að Framarar verði a.m.k. íslands- eða bikarmeistarar ár- lega. Víkingsliðið hafnaði í þriðja sæti í fyrra. Liðið hefur lengi haft það orð á sér að vera ungt og efnilegt, en hefur ekki náð að vinna titla enn. Það er nú 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.