Morgunblaðið - 25.01.2020, Blaðsíða 10
10 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 2020
Fæst m.a. á eftirfarandi stöðum á þorranum:
af langreyði, framleitt afHvalhf.
HVALUR hf.
Reykjavíkurvegi 48 | 220 Hafnarfjörður | Skrifstofa: 555 0565 | Frystihús (pantanasími): 555 0165
BÓNUS - Um allt land
DEPLA, Kolaportinu, Reykjavík
FERÐAÞJÓNUSTAN BJARTEYJARSANDI, Hvalfjarðarsveit
FISKBÚÐIN SUNDLAUGAVEGI 12, Reykjavík
FISKBÚÐIN TRÖNUHRAUNI 9, Hafnarfjörður
FISKBÚÐIN HAFBERG - Gnoðarvogi 44, Reykjavík
FISKBÚÐIN HÓFGERÐI 30, Kópavogur
FISKBÚÐ HÓLMGEIRS - Þönglabakka 6, Reykjavík
FISKVERSLUN HVERGERÐIS - Breiðamörk 2, Hveragerði
FISKBÚÐIN MOS - Háholti 13-15, Reykjavík
FISKBÚÐ FJALLABYGGÐAR - Aðalgötu 27, Siglufirði
FISKBÚÐ SJÁVARFANGS EHF. - Sindragötu 11, Ísafirði
FISKBÚÐ SUÐURLANDS - Eyrarvegi 59, Selfoss
FISKBÚÐIN VEGAMÓT - Nesvegi 100 - Seltjarnarnes
FISKIKÓNGURINN - Sogavegi 3, Reykjavík
FJARÐARKAUP - Hólshrauni 1b, Hafnarfjörður
GALLERÝ FISKUR - Nethyl 2, Reykjavík
HAFBJÖRG FISKVERSLUN Hjallabrekku 2, Kópavogi
HAFIÐ - Spönginni 13, Reykjavík og Hlíðarsmára 8, Kópavogi
HAGKAUP - Um allt land
HNÝFILL EHF. - Drefingaraðili - Brekkugötu 36, Akureyri
ICELAND - Allar verslanir
KJÖRBÚÐIN - Um allt land
KJÖTHÖLLIN – Skipholti 70 og Háaleitisbraut 58-60, Reykjavík
KAUPFÉLAG STEINGRÍMSFJARÐAR - Höfðatúni 4, Hólmavík
KAUPFÉLAG VESTUR HÚNVETNINGA - Strandgötu 1, Hvammstangi
KJARVAL - Um allt land
KJÖRBÚÐIN - Um allt land
KRÓNAN - Um allt land
KRÆSINGAR EHF. - Sólbakka 11, Borgarnes
LITLA FISKBÚÐIN - Helluhrauni 16-18, Hafnarfirði
MELABÚÐIN - Hagamel 39, Reykjavík
MÚLAKAFFI - Hallarmúla 1, Reykjavík
NETTÓ - Um allt land
NÓATÚN - Austurveri
SELJAKJÖR - Seljabraut 54, Reykjavík
SKAGFIRÐINGABÚÐ - Ártorgi 1, Sauðárkrókur
SÆGREIFINN, Geirsgötu 8, Reykjavík
VERSLUNIN EINAR ÓLAFSSON EHF. - Skagabraut 9-11, Akranes
VERSLUNIN RANGÁ - Skipasundi 56, Reykjavík
ÞÍN VERSLUN EHF.- Seljabraut 54, Reykjavík
SYRTHVALRENGI´
BAKSVIÐ
Helgi Bjarnason
helgi@mbl.is
Verkefni sem áður tilheyrðu búnað-
arstofu Matvælastofnunar munu
dreifast á að minnsta kosti tvær
skrifstofur í sjávarútvegs- og land-
búnaðarráðuneytinu. Í greinargerð
með frumvarpi um sameiningu bún-
aðarstofu við ráðuneytið var hins
vegar gert ráð fyrir því að verkefni
hennar yrðu flutt til skrifstofu land-
búnaðar- og matvælamála og í
nefndaráliti atvinnuveganefndar Al-
þingis er því beint til ráðuneytisins
að verkefni hennar verði afmörkuð
með skýrum hætti innan þess.
Vandræði hafa verið í landbúnað-
arhluta ráðuneytisins eftir að reynd-
ir starfsmenn hættu. Starfsemin er
þó í sérstakri skrifstofu landbúnaðar
og matvæla með átta starfsmönnum.
Alþingi samþykkti frumvarp land-
búnaðarráðherra á síðasta ári um að
flytja búnaðarstofu frá Mast og inn í
ráðuneytið nú um áramótin. Tilgang-
urinn var sagður að efla stjórnsýslu
og stefnumótun á sviði landbúnaðar-
og matvælamála með fjölgun starfs-
manna sem þeim málum sinna.
Tekið er fram í greinargerð að
stjórnsýsluverkefni búnaðarstofu
færist til skrifstofu landbúnaðar- og
matvælamála í ráðuneytinu. Lögð
var á það áhersla í umsögnum
Bændasamtaka Íslands og fleiri
samtaka að búnaðarstofa yrði áfram
sjálfstæð stofnun þótt hún færi til
ráðuneytisins. Undir þetta var tekið
í nefndaráliti atvinnuveganefndar
Alþingis. Bent
var á að verkefni
búnaðarstofu
hefðu verið skýrt
afmörkuð innan
Mast og því ætti
ekkert að vera því
til fyrirstöðu að
þannig yrði það
innan ráðuneytis-
ins. Nefndin
beindi því til
ráðuneytisins, í ljósi mikilvægis og
umfangs verkefnanna, að ráðuneytið
afmarkaði með skýrum hætti verk-
efni búnaðarstofu innan ráðuneytis-
ins.
Það virðist ekki ætla að verða
raunin.
Óbreytt starfsemi í upphafi
Búnaðarstofa var flutt í heilu lagi
inn í ráðuneytið í desember og hafa
starfsmenn hennar, sex talsins, sinnt
þaðan sínum fyrri verkefnum. Þau
snúa meðal annars að skráningu
greiðslumarks, greiðslu bein-
greiðslna, söfnun hagtalna um bú-
vöruframleiðsluna og eftirliti með
ásetningi búfjár.
Búnaðarstofa var ekki flutt inn á
skrifstofu landbúnaðar og matvæla
sem er á 6. hæð Sjávarútvegshússins
heldur á skrifstofu fjárlaga, rekstrar
og innri þjónustu sem er stoðdeild
sem vinnur þvert á aðrar deildir
ráðuneytisins, líka deildir gömlu iðn-
aðar- og viðskiptaráðuneytanna.
Samkvæmt skriflegu svari ráðu-
neytisins kemur fram að til að
tryggja hnökralausa framkvæmd
samninganna gagnvart bændum hafi
verið ákveðið að starfsemin myndi
koma sem ein eining inn í ráðuneytið
til að byrja með. „Þessa dagana er
Búnaðarstofa tvístrast
Verkefni búnaðarstofu færast á tvö svið í atvinnuvegaráðuneytinu Ætlunin var að hafa þau á
skrifstofu landbúnaðar og matvæla Atvinnuveganefnd Alþingis vildi hafa verkefnin skýrt afmörkuð
Sigurður
Eyþórsson
Kristján Þór
Júlíusson
Á faraldsfæti
» Verkefni búnaðarstofu hafa
lengi verið á faraldsfæti. Þau
hafa verið hjá Framleiðsluráði
landbúnaðarins, Búnaðarfélagi
Íslands, Bændasamtökum Ís-
lands, í sjálfstæðri búnaðar-
stofu, Matvælastofnun og nú
atvinnuvega- og nýsköp-
unarráðuneyti.
» Sex starfsmenn unnu hjá
búnaðarstofu Mast og fluttust
í ráðuneytið um áramót.
» Þeir starfsmenn sem lengst
hafa unnið að þessum verk-
efnum hafa starfað hjá sex
stofnunum.
Lilja Rafney
Magnúsdóttir
Morgunblaðið/Eggert
Kind Búnaðarstofa hefur meðal annars annast greiðslumark, beingreiðslur til bænda og söfnun hagtalna.