Morgunblaðið - 25.01.2020, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 25.01.2020, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 2020 Á sunnudag og mánudag: Suðaustan 5-10 m/s og snjó- eða slydduél en úrkomulítið norðan- lands. Frost 0 til 5 stig en víða frostlaust við suður- og austur- ströndina. Á þriðjudag: Norðaustlæg átt 5-13 m/s. Dálítil él um landið austanvert en annars skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Frost 2 til 10 stig, kaldast í innsveitum. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Molang 07.19 Refurinn Pablo 07.24 Með afa í vasanum 07.36 Söguhúsið 07.43 Nellý og Nóra 07.50 Hrúturinn Hreinn 07.57 Bubbi byggir 08.08 Djúpið 08.29 Bangsímon og vinir 08.51 Millý spyr 08.58 Sammi brunavörður 09.09 Friðþjófur forvitni 09.32 Hvolpasveitin 09.55 Flökkuhópar í nátt- úrunni 10.45 Gettu betur – Stjörnu- stríð 12.05 Vikan með Gísla Marteini 13.00 Besta mataræðið 14.00 Reykjavíkurleikarnir 15.30 Reykjavíkurleikarnir 17.00 Hvað hrjáir þig? 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Gullbrá og Björn 18.24 Gló magnaða 18.45 Landakort 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Reykjavíkurleikarnir 20.50 17 Again 22.30 Bíóást: Schindler’s List Sjónvarp Símans 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.23 The King of Queens 12.45 How I Met Your Mot- her 13.07 This Is Us 13.49 A.P. BIO 14.10 Top Gear 15.01 Top Gear: Extra Gear 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.20 Top Chef 19.05 Kokkaflakk 19.35 Ást 20.00 Zookeeper 20.00 A Guy Thing 21.45 The Untouchables 23.50 Warrior 02.10 RoboCop 3 03.55 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Strumparnir 08.25 Stóri og Litli 08.35 Blíða og Blær 09.00 Tappi mús 09.05 Heiða 09.30 Skoppa og Skrítla 09.40 Dagur Diðrik 10.05 Mæja býfluga 10.15 Latibær 10.35 Mía og ég 11.00 Zigby 11.10 Lína langsokkur 11.35 Friends 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 The Big Bang Theory 14.05 Tribe Next Door 14.55 Ísskápastríð 15.30 Hvar er best að búa? 16.10 Allir geta dansað 17.58 Sjáðu 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 X-Factor: The Band 20.35 Crazy Rich Asians 22.35 The First Purge 00.15 The Meg 02.05 Who Killed Garrett Phillips? 20.00 Heilsugæslan (e) 20.30 Sjónin (e) 21.00 Kíkt í skúrinn (e) 21.30 Bókahornið (e) Endurt. allan sólarhr. 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Omega 20.00 Að norðan – 20.08.19 20.30 Meira en fiskur – Þátt- ur 2 21.00 Eitt og annað af hest- um 21.30 Föst í fortíðinni – Þáttur 3 22.00 Mótorhaus – 15.08.18 22.30 Þegar 23.00 Eitt og annað úr skóginum 23.30 Ég um mig – S2Þ3 24.00 Að austan – S6Þ5 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Styrjaldir – skemmtun og skelfing. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Íslenska mannflóran. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Er þetta dónalegt?. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Tónlist frá A til Ö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimskviður. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 25. janúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:30 16:51 ÍSAFJÖRÐUR 10:56 16:35 SIGLUFJÖRÐUR 10:39 16:17 DJÚPIVOGUR 10:05 16:15 Veðrið kl. 12 í dag Vaxandi austan- og norðaustanátt með snjókomu, fyrst sunnantil, 15-25 m/s í nótt og víða snjókoma eða él, hvassast norðvestantil, en hægari vindur um landið norðaust- anvert. Frost 1 til 7 stig en frostlaust með suðurströndinni. Er ekki oft sagt að lífið gangi í hringi? Það á í það minnsta við um takmarkað sjónvarpsgláp Ljós- vaka þessa laugar- dags. Langt er síðan undirritaður gafst upp á því að reyna að fylgjast með öllum nýjustu og „heitustu“ þáttunum hverju sinni. Nær þetta aft- ur til þess þegar „all- ir“ horfðu á þættina Prison Break en und- irritaður boraði í nefið og horfði á Frasier. Sem er einmitt raunin núna, tæpum fimmtán ár- um síðar. Enn ligg ég á heimili mínu í Vestur- bænum og horfi á þættina frábæru um geðlækn- inn Frasier Crane. Hringrás lífsins á vel við en líklega hefur ljósvaki svipaður þessum verið skrif- aður áður. Fyrir utan Frasier píni ég mig til að horfa á flesta leiki Tottenham. Árangurinn á vellinum þessa dagana er slíkur að ég hugsa vini foreldra minna sem gaf mér Tottenham-húfuna árið 1994 þegjandi þörfina. Reyndar hefur árangurinn nán- ast aldrei verið góður en það er efni í annan og lengri pistil. Þetta gæti þó verið verra, en margir vina minna tóku þá furðulegu ákvörðun að halda með besta liðinu á tíunda áratug síðasta áratugar; Manchester United. Þeir brostu síðast yfir fótboltasparki á Bretlandseyjum skömmu eftir að Eyjafjallajökull gaus. Ljósvakinn Jóhann Ólafsson Frasier, Tottenham eða Man. United Ekki horfa José Mourinho forðast stundum að horfa á leiki Tottenham. AFP 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Val- mundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tón- list og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partí- þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græj- urnar klukkan 17 og býður hlust- endum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. Bill Murray hefur nú staðfest að hann muni leika í Ghostbusters: Afterlife. Það sem flestir hafa velt fyrir sér varðandi gerð myndarinnar er hversu margir af upprunalega leik- araliðinu muni vera með í fram- haldinu. Það verður spennandi að sjá hverjir taka við hinum hlutverkum draugabananna. Bill Murray staðfestur í Ghostbusters Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 0 alskýjað Lúxemborg 0 þoka Algarve 11 rigning Stykkishólmur -1 skýjað Brussel 1 þoka Madríd 7 skýjað Akureyri 0 alskýjað Dublin 6 skýjað Barcelona 13 heiðskírt Egilsstaðir -2 léttskýjað Glasgow 8 alskýjað Mallorca 15 léttskýjað Keflavíkurflugv. 0 alskýjað London 6 þoka Róm 11 skýjað Nuuk -10 skýjað París 2 rigning Aþena 8 léttskýjað Þórshöfn 3 rigning Amsterdam 3 skýjað Winnipeg -6 snjókoma Ósló 3 léttskýjað Hamborg 2 súld Montreal 0 skýjað Kaupmannahöfn 6 súld Berlín 1 skýjað New York 7 heiðskírt Stokkhólmur 4 heiðskírt Vín 0 alskýjað Chicago 2 þoka Helsinki 0 alskýjað Moskva 0 skýjað Orlando 21 léttskýjað  Gamanmynd frá 2018 sem byggð er á samnefndri metsölubók og fjallar um ungt og ástfangið par. Þegar Nick býður Rachel til Singapúr að hitta fjölskyldu sína kemur ýmislegt í ljós um hann sem var henni hulið. Ferðin verður skrautleg en skemmtileg. Stöð 2 kl. 20.35 Crazy Rich Asians

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.