Morgunblaðið - 06.02.2020, Page 53
DÆGRADVÖL 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2020
Grandalaus er sá sem á sér einskis ills von, er áhyggjulaus. „Mér
krossbrá þegar ég var rukkaður um skatt af launum mínum, ég var al-
veg grandalaus.“ Það er ekki hægt að nota eins og meinlaus: „[Þ]eir sögðu að
þetta væri grandalaust“, um það að e-ð ætti að vera hættulaust, skaðlaust.
Málið
3 7 8 9 1 5 6 4 2
2 1 6 8 4 3 7 9 5
4 5 9 2 7 6 1 8 3
8 9 3 6 2 7 4 5 1
7 6 5 4 8 1 3 2 9
1 4 2 5 3 9 8 7 6
5 8 4 1 6 2 9 3 7
6 2 7 3 9 4 5 1 8
9 3 1 7 5 8 2 6 4
1 6 9 8 5 2 3 7 4
7 8 5 3 9 4 1 2 6
4 3 2 1 7 6 8 9 5
8 2 1 9 6 3 5 4 7
3 5 7 4 2 1 6 8 9
9 4 6 5 8 7 2 3 1
2 9 4 6 1 8 7 5 3
6 7 3 2 4 5 9 1 8
5 1 8 7 3 9 4 6 2
1 2 4 6 9 3 8 7 5
9 7 6 4 5 8 2 1 3
3 8 5 2 1 7 9 6 4
7 3 1 8 2 5 4 9 6
6 4 8 9 3 1 7 5 2
2 5 9 7 6 4 1 3 8
4 1 7 3 8 6 5 2 9
8 6 2 5 7 9 3 4 1
5 9 3 1 4 2 6 8 7
Lausn sudoku
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
12)
13)
14)
17)
18)
19)
Aulum
Þróum
Barn
Durt
Tæpt
Átroðning
Rýrna
Næði
Þögul
Arkar
Gróf
Skyld
Oftar
Báls
Litla
Kið
Ámuna
Efi
Æra
Magns
2)
3)
4)
5)
6)
10)
11)
14)
15)
16)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Elskuleg 7) Ljóma 8) Sett 9) Naut 11) Far 14) Róa 15) Reik 18) Dána 19) Tekur
20) Stilltum Lóðrétt: 2) Ljóður 3) Krap 4) Listar 5) Gutl 6) Klína 10) Tóbaki 12) Rekkju
13) Skýra 16) Báts 17) Stel
Lausn síðustu gátu 620
1 6 2
4 2 8 3
8 2 1
4 8 3 9
3 9 7
4 7
9 1
9 1 7 6 4
6 8 5 3
8 6
3 7 5
2 6 7
4 2
5
4 1 7
3 2 1 8
5 3 4
2 4 9 3 7
5 3
3 2 7 6
1 4
4 7 5
2 9 1
2
6 3
5 9 3 4
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Uppgjöf. N-Enginn
Norður
♠KD9
♥G9
♦ÁK86
♣KG105
Vestur Austur
♠ÁG10 ♠832
♥KD653 ♥Á10874
♦G9 ♦107543
♣643 ♣--
Suður
♠7654
♥2
♦D2
♣ÁD9872
Suður spilar 5♣.
„Ég gefst upp,“ sagði Þorlákur Jóns-
son mæðulega og passaði. Rúinn allri
von eftir vond afköst hjá makker sínum
í næstsíðasta spilinu hélt Þorlákur að
nú væri botninum náð – lægra er ekki
hægt að leggjast í tvímenningi en að
spila fimm í láglit eftir slemmuleit. Bara
einn yfirslagur í 3G drepur þá „snilld“.
Danirnir Anders Hagen og Jonas
Houmöller unnu tvímenning Bridshátíð-
ar örugglega og hjónin Sabine Auken og
Roy Welland voru líka nokkuð örugg
með annað sætið. Baráttan um næstu
sæti var jafnari og munaði um hvert
stig. Í þeirri baráttu stóðu meðal annars
pörin sem hér áttust við, Rimstedt-
bræður annars vegar, Þorlákur og
Guðm. P. Arnarson hins vegar.
Bræðurnir skiptu sér ekkert af sögn-
um eftir opnun Þorláks á 1G. Fram-
haldið var: 2♣ (Stayman), 2♦ (neitar
hálit), 3♣ (krafa með lauf), 4♣ (langar í
slemmu), 5♣ (langar ekki í slemmu).
Uppgjafa-pass og 80% skor.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Bc4
Rf6 5. De2 0-0 6. e5 dxe5 7. dxe5 Rd5
8. h3 Be6 9. 0-0 Rd7 10. He1 c6 11. a4
a5 12. Bd2 Dc8 13. Ra3 R7b6 14. Bb3
Rb4 15. Bxe6 Dxe6 16. b3 Had8 17.
Had1 h6 18. De4 Df5 19. Dxf5 gxf5 20.
Kf1 Hd7 21. Bc1 Hfd8 22. Hxd7 Hxd7
23. Bd2 Hd5 24. He2 e6 25. g4 fxg4
26. hxg4 Rd7 27. c3 Ra6 28. Rc4 Rac5
29. Rxa5 Rd3
Staðan kom upp á alþjóðlegu móti á
Gíbraltar sem lauk fyrir skömmu. Jó-
hann Hjartarson (2.524) hafði hvítt
gegn Job De Lange (2.211) frá Hol-
landi. 30. c4! Hxa5 31. Bxa5 R7xe5
32. Rxe5 Rxe5 33. Bc7 Rxg4 34. f3
Rf6 35. Hd2 Kh7 36. Hd8 og svartur
gafst upp. Aukin virkni Jóhanns á
skákmótum undanfarin ár hefur verið
uppspretta innblásturs fyrir ófáa ís-
lenska skákáhugamenn, enda er hann í
senn baráttuglaður og hugvitssamur
skákmaður. Frammistaða hans á
Gíbraltar var traust.
Hvítur á leik.
S K A K K A F A L L I R F X M
Z Ó B N I J V L H P E S M N Y
L A S V N A X V P I N V U I J
B C G V U I R B K C D I Ð M L
F L B S E I P N F A V K I U B
N Y S I N I I I U C Y N E W L
N B L R H N G Ð V Y Q I L H Z
B Y Ú G G E Y J G S I R S Y D
X T A S D F N N A P A H M M G
S F X R L A S N F N T G Á S B
B L S I H S R V I P L N N X Y
L L Ð N T W X L K N Z E A A J
M U N N Ö B G X I B G O G Q V
E X P L G X V J N Ð Q S L A P
Q G H Y R Ö S S U M W F I Z N
Bönnum
Dauðyflið
Fylgdarlið
Hennings
Námsleiðum
Reiknings
Rössum
Skakkafalli
Stúrnir
Sviknir
Vangasvipinn
Ósveigjanlega
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A E E I M M S T V
L E I G U N N A R
L
E
Þrautir
Lausnir
Stafakassinn
EVA MET MIS
Fimmkrossinn
INGAR NEGUL