Morgunblaðið - 04.04.2020, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 2020
Ekki gerir sama gagn að gefa lítið (eða ekkert) út á e-ð og að gefa lít-
ið fyrir e-ð. Það fyrra þýðir að ansa litlu: „Ég spurði hvort hann ætlaði
að bæta þeim tjónið en hann gaf lítið út á það.“ Hitt er að taka lítið mark á e-u:
„Ég gef lítið fyrir þessa gagnrýni, hún á ekki við rök að styðjast.“
Málið
Veiðivefur
í samstarfi við
4 6 7 1 2 8 3 9 5
2 8 5 9 3 6 7 4 1
1 3 9 5 7 4 2 8 6
5 1 4 8 9 2 6 3 7
9 2 8 3 6 7 5 1 4
3 7 6 4 1 5 8 2 9
7 4 2 6 8 1 9 5 3
6 9 1 2 5 3 4 7 8
8 5 3 7 4 9 1 6 2
3 6 1 8 5 7 9 2 4
8 4 7 9 2 6 3 5 1
5 9 2 4 1 3 6 8 7
1 3 9 7 4 8 2 6 5
6 2 4 1 9 5 7 3 8
7 8 5 6 3 2 1 4 9
9 5 6 2 8 1 4 7 3
2 1 3 5 7 4 8 9 6
4 7 8 3 6 9 5 1 2
8 2 1 5 6 4 7 3 9
3 9 5 7 1 8 4 6 2
6 4 7 3 9 2 8 5 1
4 5 6 8 2 7 9 1 3
2 8 9 1 5 3 6 4 7
1 7 3 9 4 6 2 8 5
9 1 8 6 7 5 3 2 4
5 6 4 2 3 9 1 7 8
7 3 2 4 8 1 5 9 6
Lausn sudoku
Krossgáta
Lárétt:
4)
6)
7)
8)
9)
12)
16)
17)
18)
19)
Skell
Hráar
Sleif
Öndum
Marr
Sláin
Jagar
Afar
Tældi
Æfa
Asnar
Dró
Ugla
Stolt
Nauma
Rær
Róar
Áköf
Saum
Krók
1)
2)
3)
4)
5)
10)
11)
13)
14)
15)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Svardagi 7) Hásum 8) Dæla 9) Pilt 11) Gin 14) Trú 15) Form 18) Högg 19) Lokar
20) Kjaftæði Lóðrétt: 2) Vesælt 3) Rámi 4) Afdrif 5) Illi 6) Óhapp 10) Trygga 12) Nokkuð
13) Ómerk 16) Rösk 17) Flot
Lausn síðustu gátu 670
4 6 1 3 9 5
9 4
1 7
2 6
9 3 5 4
4 2 9
3
1 4
6 7 2
4 7 3 5
5
3 9 2
5 7 3
6 9
9 5 6 2 4
3 6
4 1
2 4
3 7 1 4
4 3 8 1
3
9 5
2
1 8 2
5 9 7
3 2 4 5
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Fyrra verkið. N-Allir
Norður
♠973
♥ÁD4
♦ÁDG9
♣Á73
Vestur Austur
♠10852 ♠KG4
♥532 ♥K7
♦742 ♦K653
♣D84 ♣K1092
Suður
♠ÁD7
♥G10986
♦108
♣G65
Suður spilar 4♥.
„Það sést í síðara verkinu sem
gert er í því fyrra.“ Þetta vita góðir
handverksmenn mætavel og vanda
því til verka, strax í byrjun.
Setjum okkur í spor austurs, sem
lendir í vörn gegn 4♥ eftir sterka
laufopnun í norður og jákvætt svar
suðurs á einu hjarta. Útspilið er lítill
spaði upp gaffalinn og sagnhafi
svínar í trompi í öðrum slag. Austur
drepur og þarf nú að skipta yfir í
lauf og sækja þar tvo slagi áður en
sagnhafi fríar tígulinn. En blasir það
við?
Já, ef austur lætur spaðagosann
(!) í fyrsta slag. Þá sér hann hvernig
spaðastaðan er og gerir sér grein
fyrir að laufið verður að gefa tvo
slagi. Ef austur fer hins vegar sof-
andi upp með spaðakónginn í byrjun
veit hann ekki nema makker hans sé
með spaðadrottningu og þá er
sennilega best að spila bara spaða
áfram.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 Rf6 7. a3 Be7
8. f4 d6 9. Df3 0-0 10. 0-0-0 Rxd4 11.
Bxd4 b6 12. Rb5 Dc6 13. Bxf6 gxf6
14. Bd3 Ba6 15. Rd4 Db7 16. Bxa6
Dxa6 17. f5 e5 18. Rc6 Hfe8 19. Hd3
Bf8 20. Rb4 Da4 21. Rd5 Bg7 22. h4
Hac8 23. c3 Hc5 24. g4 Db3 25. Kb1
Ha5 26. c4 Dxc4 27. Hc1 Da4 28. g5
Kh8 29. Dg4 Hc5
Staðan kom upp í aðalflokki al-
þjóðlegs móts sem lauk fyrir skömmu
í Kragerö í Noregi. Hinn 13 ára Shazil
Shehzad (2.144) frá Noregi hafði
hvítt gegn landa sínum Andreas
Tryggestad (2.380). 30. Hxc5! bxc5
31. gxf6 Bh6 32. Hg3! og svartur
gafst upp enda mát eftir t.d. 32. …
Dc4 33. Dg7+! Bxg7 34. fxg7+ Kg8 35.
Rf6#. Norðmaðurinn ungi náði áfanga
að alþjóðlegum meistaratitli á mótinu
en hann vann m.a. tvo alþjóðlega
meistara ásamt því að gera eitt jafn-
tefli við stórmeistara.
Hvítur á leik
Z V W T Z B M C X Ú C G I Q N
Þ É T T R I Ð N A T M T A A R
P S K F Y V X W P L Q A D G U
Ó Ý U E H K L C C A B B S E G
H N N T P Q A W H N N I L L Æ
A D X R S P M N Q D Z L R R R
G A M P J U N V A A N S H Á F
G R M E S Ó Ð I E G R J U G S
A Q L Q K I N Æ S L N L G X D
N L E G L V Q I T D K A C X N
L M C C J W J Q R S A T G B A
E U G U M J Y K S N R G U U L
G Z W J V W S S O J A É I N K
T Z L O W A Q U D O U R S S X
R Q L T I I Ð A R G L O V S D
Gangana
Jónirnar
Keppnisdag
Landsfrægur
Svolgraði
Sérstæðustu
Sýndar
Velktu
Árlega
Óhagganlegt
Útlanda
Þéttriðna
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
Á B G J N Ó R S Æ
L Ö S K U Ð U S T
S
J
Þrautir
Lausnir
Stafakassinn
SÆG BJÓ RÁN
Fimmkrossinn
STÖÐU SLÖKU