Fréttablaðið - 26.08.2020, Qupperneq 37
Bílar
Farartæki
Nýr 2020 Renault Trafic langur.
Sjálfskiptur. 145 hestöfl. 2 x
hliðarhurð. Dráttarkrókur. Klæddur
að innan. 519.000 undir listaverði.
Okkar verð: 4.100.000 án vsk.
Sparibíll ehf
Hátún 6A, 105 Reykjavík
Sími: 577 3344
www.sparibill.is
Þjónusta
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl.,
fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra
stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
flytja@flytja.is
Húsaviðhald
Við hreinsum allar gerðir
loftræstikerfa. Hafðu samband og
pantaðu fría ástandsskoðun í síma:
557 7000 eða inná www.k2.is
Tek að mér allt alm. viðhald
húsa, s.s. málun, múrun, flísa- &
parketlagnir og trésmíði. S. 616
1569
Nudd
NUDD NUDD NUDD
Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur.
Lausir tímar. Sími 694 7881, Janna.
Spádómar
Rafvirkjun
RAFLAGNIR, DYRASÍMAR. S.
663 0746.
Bjóðum hagstætt verð í töfluskipti.
Straumblik ehf. Löggiltur
Rafverktaki. straumblik@gmail.com
Keypt
Selt
Óskast keypt
STAÐGREIÐUM OG LÁNUM
ÚT Á: GULL, DEMANTA,
VÖNDUÐ ÚR OG MÁLVERK!
Hringar, hálsmen, armbönd,
Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér
að kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið mán - fös 11-16, Skipholt
27, 105
Upplýsingar í síma 782 8800
Húsnæði
Geymsluhúsnæði
GEYMSLUR.IS
SÍMI 555-3464
Suma hluti er betra að geyma.
Geymslur fyrir dánarbúið, allt að
20% afsláttur. www.geymslur.is
WWW.GEYMSLAEITT.IS
Sérgeymslur á mjög góðum
verðum. Frá 2-17 m2. S: 564-6500
Tilkynningar
Tilkynningar
WWW.YAAKOVSWELL.NET
Here you will find a series of
studies of the Blessed Torah. All
the material is completely free. you
may download it, copy it and give
it away.
Þarftu að ráða starfsmann?
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum
lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
Save the Children á Íslandi
4 SMÁAUGLÝSINGAR 2 6 . ÁG Ú S T 2 0 2 0 M I ÐV I KU DAG U R550 5055
Afgreiðsla smáauglýsinga og sími
er opinn alla virka daga frá 9-16
Netfang: smaar@frettabladid.is
Smáauglýsingar
Sýningarsalur Draghálsi 4 -
Sími: 535 1300 -
verslun@verslun.is
T
A
K
T
IK
5
5
7
0
#
Raufapanill
Til á lager:
Raufapanill er fáanlegur í hvítum plötum
í stærðinni: 120 x 240 og 240 x 120 cm.
Einnig fáanlegur, tilbúinn fyrir sprautun.
Smellulistar:
Snap-in smellulista er auðvelt að skipta
um og fáanlegir í mörgum litum.
Afsláttur af öllum upphengibúnaði
Auglýsing um skipulagsmál
í Sveitarfélaginu Skagafirði
Deiliskipulagsmál
Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru
kynntar skipulagslýsingar fyrir eftirfarandi deiliskipulags-
verkefni:
1. Ármúli L145983 – Deiliskipulag fyrir gestahús.
Skagafirði.
Kynnt er skipulagslýsing sem tekur til um 2.500m2 svæðis í
landi Ármúla L145983.
Fyrir er á svæðinu Íbúðarhús og bílskúr og tvö gestahús.
Til stendur að bæta við 2 gestahúsum. Svæðið er skil-
greint í gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins Skaga-
fjarðar 2009-2021, sem landbúnaðarland. Aðkoma að
svæðinu er um að komuveg af Sauðárkróksbraut.
2. Staðarhof deiliskipulag nýbýlis. Skagafirði.
Deiliskipulagið tekur til um 24.ha nýbýlis úr landi Haf-
steinsstaða. Svæðið sem um ræðir liggur ofan Sauðár-
króksbrautar í landi Hafsteinsstaða og mun fá heitið
Staðarhof. Deiliskipulagið tekur til byggingar íbúðarhúss,
frístundahúss/gestahúss, reiðskemmu og vélageymslu.
3. Miklihóll land 2, L221574. Skagafirði. (Laufsalir).
Deiliskipulag frístundasvæðis.
Spildan Laufsalir tekur til um 21ha svæðis og afmarkast
að vestan af landamerkjum Laufhóls, að norðan af landa-
merkjum Ásgarðs, að austan með Siglufjarðarvegi (76) og
að sunnan af Laufhólsvegi (7762). Fyrir er á svæðinu eitt
heilsárshús og er áætlað að byggja annað heilsárshús,
auk aðstöðuhúss og einbýlishúss. Aðkoma að svæðinu er
um aðkomuveg af Siglufjarðarvegi.
Samkvæmt 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er
kynnt deiliskipulagstillaga fyrir eftirfarandi deiliskipulags-
verkefni:
4. Neðri-Ás 2, land 3 og 4, í Hjaltadal. Skagafirði.
Neðri-Ás 2, land 3 og land 4 í Hjaltadal, er um 8,5 ha spilda
sem staðsett er á ási, sem skilur að Hjaltadal í vestri og
Kolbeinsdal í austri. Deiliskipulagið gerir ráð fyrir 9 lóðum
undir frístundahús og 9 lóðum fyrir orlofshúsabyggð. Fyrir
eru á svæðinu nokkur frístundahús. Aðkoma að svæðinu
er um Siglufjarðarveg og um aðkomuveg af Ásavegi. Deili-
skipulagið er í samræmi við endurskoðað Aðalskipulag
Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 sem er í vinnslu.
---------------------------------------------------------------------
Ofangreindar skipulagstillögur liggja frammi til kynn-
ingar á skrifstofu skipulagsfulltrúa, Skagfirðingabraut 21,
Sauðárkróki, á skrifstofutíma frá 9-16. Að auki er hægt að
nálgast gögn á vefslóðinni http://www.skagafjordur.is
Lýsing skipulagsverkefna nr.1-3 og deiliskipulagstillaga
nr.4, eru í kynningu frá 26. ágúst til 16. september 2020.
Þeir aðilar sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn
kostur á að gera athugasemdir og eða ábendingar við
tillögurnar og er frestur til að skila þeim til 16. september
2020. Athugasemdir og ábendingar skulu vera skriflegar
og má afhenda á skrifstofu skipulagsfulltrúa að
Skagfirðingabraut 21 Sauðárkróki, eða senda á netfangið
runargu@skagafjordur.is
Rúnar Guðmundsson
skipulagsfulltrúi
Sveitarfélagsins Skagafjarðar
Erum við
að leita að þér?