Fréttablaðið - 26.08.2020, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 26.08.2020, Blaðsíða 44
Það kemur mjög vel út að vera með trefil í áberandi li tum við klæðnað í klassís kum litum. MYNDIR/GET TY Marglitaðir treflar koma mjög vel út við klassískar kápur. Nú þegar það fer að hausta er góður trefill mikilvæg við­ bót í fataskápinn. Það kemur mjög vel út að láta trefil­ inn passa við restina að alklæðnaðinum. Það kemur mjög vel út að vera með trefil sem er í andstæðum lit við klæðnaðinn. Litríkir og fall­ egir treflar eru fullkomnir fyrir haustið. Í lok síðasta mánaðar sumars fer fólk að pæla í breyttum klæðnaði fyrir komandi haust. Það er mjög auðvelt að gefa hvaða klæðnaði sem er falleg blæbrigði með góðum trefli. Það er um að gera að velja lit-ríka trefla, nú eða þá í stíl við rest-ina af alklæðnaðinum. Það mikil-vægasta er bara að hann sé mjúkur, fallegur og einstaklega góður. steingerdur@frettabladid.is Fallegir treflar fyrir haustið Nú fer sumarið senn að líða að lokum og við tekur haustið. Þegar það fer að kólna og bætir í vind er gott að eiga góðan trefil.  2 6 . Á G Ú S T 2 0 2 0 M I Ð V I K U D A G U R20 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.