Fréttablaðið - 29.08.2020, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 29.08.2020, Blaðsíða 50
Gerðarsafn leitar að rekstraraðila veitingasölu í einstöku umhverfi Menningarhúsanna í Kópavogi SPENNANDI TÆKIFÆRI Í HJARTA KÓPAVOGS Veitingasalan í Gerðarsafni er í sólríkri gler­ byggingu á neðri hæð safnsins með beinu aðgengi að útisvæði Menningarhúsanna. Veitingasalan skal vera opin á sama tíma og Gerðarsafn, en unnt er að hafa opið lengur samkvæmt samkomulagi við leigusala. Staðurinn rúmar 76 manns í sæti innandyra og 80 manns utandyra. Árlega koma um 300.000 gestir í Menningar­ húsin í Kópavogi. Þar er skipulögð dagskrá flesta daga ársins og tónleikar í Salnum á kvöldin. Útisvæði Menningarhúsanna er afar fjölskyldu­ og barnvænt, með gosbrunni og fjölbreyttum leiktækjum og nýtur mikilla vinsælda allt árið um kring. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Kópavogsbæjar www.kopavogur.is. ÁSKORUN UM KRÖFULÝSINGU FÓTBOLTAFERÐIR EHF. Ferðaskrifstofuleyfi ferðaskrifstofunnar Fótboltaferðir ehf. / Global, kt. 5311170850, Langalínu 21, 210 Garðabær, hefur verið fellt úr gildi þar sem ferðaskrifstofurekstri hefur verið hætt. Starfsemi ferðaskrifstofunnar var tryggingaskyld vegna sölu pakka- ferðar og samtengdrar ferðatilhögunar samkvæmt VII. kafla laga nr. 95/2018 um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun. Samkvæmt 25. gr. er tryggingunni ætlað að endurgreiða fé sem viðskiptavinur hefur greitt vegna pakkaferðar eða samtengdrar ferðatilhögunar. Með vísan til 27. gr. er hér með skorað á þá viðskiptavini fyrirtækis- ins, sem telja sig eiga kröfu á hendur því, sbr. ofangreint, að leggja fram skriflegar kröfulýsingar í tryggingarféð fyrir 27. október n.k. Kröfulýsingu skal senda inn rafrænt í gegnum þjónustugátt á vefsíðu Ferðamálastofu. Þar er að finna sérstakt form sem þarf að fylla út. Með kröfulýsingu skulu fylgja fullnægjandi gögn til sönnunar um kröfuna, svo sem lýsingu á ferð, kvittanir fyrir greiðslu eða millifærslu. Ef kröfuhafi hefur ekki íslenska kennitölu skal senda formlega kröfu á krofur@ferdamalastofa.is. Nánari upplýsingar á ensku má finna á vef Ferðamálastofu. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 535 5500, á netspjalli stofnunarinnar eða á netfanginu krofur@ferdamalastofa.is Ferðamálastofa Áskorun um kröfulýsingu – ICELAND ADVICE EHF. Ferðaskrifstofuleyfi Ic land Advice ehf., kt. 490316-1240, Flatahrauni 31, 220 Hafnarfirði, hefur verið fellt úr gildi þar sem ferðaskrifstofurek tri hefur v rið hætt. Starfsemi ferðaskrifstofunnar var tryggingaskyld vegna sölu pakkaferðar og sam- tengdrar ferðatilhögunar samkvæmt VII. kafla laga nr. 95/2018 um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun. Samkvæmt 25. gr. er tryggingunni ætlað að e d rgreiða fé sem viðskiptavinur hefur greitt vegna pakkaferðar eða samte gdrar ferðatilhö nar. Með vísan til 27. gr. er hér með skorað á þá viðskiptavini fyrirtækisins, sem telja sig eiga kröfu á hendur því vegna kaupa á pakkaferð eða samtengdri ferðatilhögun að leggja fram skriflegar kröfulýsingar í tryggingarféð fyrir 30. desember n.k. Kröfulýsingu skal senda inn í rafrænt í gegnum þjónustu- gátt á vefsíðu Ferðamálastofu, en þar er að finna form til að skrá kröfulýsingu. Með kröfulýsingu skulu fylgja full- nægjandi gögn til sönnunar um kröfuna, svo sem kvittanir fyrir greiðslu eða millifærslu. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 535 5500, á netspjalli stofnunarinnar eða á netfanginu mail@ferdamalastofa.is. F. h. Ferðamálastofu, Nanna Björnsdóttir, lögfræðingur Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána hjá Menntasjóði námsmanna geta sótt um styrk til jöfnunar á námskostnaði. Styrkurinn ræðst af búsetu og er fyrir þá sem stunda nám fjarri heimili sínu. • Dvalarstyrkur (fyrir þá sem að dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms og greiða leigu). • Styrkur vegna skólaaksturs (fyrir þá sem sækja nám frá lögheimili fjarri skóla). Opnað er fyrir umsóknir 1. september 2020. Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum á Mitt LÁN sem aðgengilegt er í gegnum heima- síðu okkar www.menntasjodur.is eða island.is. Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að kynna sér reglur um styrkinn á vef LÍN (www.menntasjodur.is). Menntasjóður námsmanna Námsstyrkjanefnd Jöfnunarstyrkur til náms Umsóknarfrestur á haustönn 2020 er til 15. október n.k. F I R M A M E R K I : Skrár og notkunarreglur Notkun á merki Uppsetning á fleti Röng notkun á merki Skjöl Merki án texta Notað Í þeim tilvikum þar sem merkið þarf að birtast á smáum fleti, og letrið væri ekki hæfilega læsilegt. Fyrir prentefni Fyrir vefinn /reglulegt .pdf .ai .eps Sækja prentskjöl /negatíft .pdf .ai .eps Sækja prentskjöl /reglulegt .jpg Lág & há upplausn .png Lág & há upplausn .svg Sækja vefskjöl /negatíft .jpg Lág & há upplausn .png Lág & há upplausn .svg Sækja vefskjöl Hefðbundin notkun á merki er blátt á hvítum grunni. lárétt lóðrétt Ekki má breyta hlutföllum á merki. Hér er hægt að nálgast merkið fyrir prent og vefefni, í ýmsum skráargerðum. Ekki má breyta lit á merki. Pantone 7700 CMYK 92 • 62 • 32 • 12 – RGB 27 • 90 • 125 Hex 1b5a7d Merkið getur einnig verið notað negatíft hvítt á bláa lit merkisins. lárétt lóðrétt Merkið getur í vissum tilvikum verið notað hvítt á svörtum grunni. lárétt lóðrétt Merkið skal umlukið auðu plássi, miðað er við minnst hæð merkisins til allrahliða Plássið kemur í veg fyrir að letur, grafík, myndir eða annað efni þrengi að og komi í veg fyrir hámarks sýnileika á merkinu. Ekki má setja merkið negatíft á annan grunn en tekið er fram í notkunarreglum. Hönnun Eggert Ragnarsson | Denorth ehf Námsleyfi grunnskólakennara og skólastjórnenda skólaárið 2021–2022 Stjórn Námsleyfasjóðs auglýsir eftir umsóknum um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2021–2022. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að við úthlutun verði sett í forgang nám sem tengist: • kennslu í skýjunum • vellíðan nemenda og foreldrasamvinnu • teymiskennslu og samþættingu námsgreina Skal allt að 1/3 námsleyfa úthlutað vegna þessa. Umsækjendum er gert að sækja um á rafrænu formi á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga, www.samband.is. Umsóknir á öðru formi verða ekki teknar gildar. Ekki er tekið við viðbótargögnum og því verða allar upplýsingar að koma fram í umsókninni. Umsóknarfrestur er til og með 1. október 2020. Umsækjandi sem æskir námsleyfis skal að lágmarki full- nægja eftirfarandi skilyrðum, sbr. reglur um Námsleyfa- sjóð: a) Hafa, þegar sótt er um námsleyfi, gegnt starfi í 10 ár samtals við kennslu, ráðgjöf eða stjórnun í grunnskóla á Íslandi, í eigi minna en hálfu starfi, og verið samfellt í starfi sl. fjögur ár, enda hafi verið greitt fyrir u sækj- anda í sjóðinn. b) Vera fastráðinn starfsmaður sveitarfélags eða aðila sem stofnað er til með samstarfi sveitarfélaga og taka laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna grunnskólans. c) Ljúka á námstímanum 60 ECTS eininga háskólanámi, eða jafngildu háskólanámi, miðað við 1/1 námsleyfi, og skal námið miða að því að nýtast viðkomandi í því starfi sem hann er ráðinn til að sinna. Með umsókn þarf að berast staðfesting sveitarfélags/ skólastjóra, eða eftir atvikum rekstraraðila skóla, um að skilyrðum a) og b) liðar hér að ofan sé uppfyllt á þar til gerðu eyðublaði sem nálgast má á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Reglur um Námsleyfasjóð og viðmiðunarreglur um laun í námsleyfi er að finna á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga og eru umsækjendur hvattir til að kynna sér þær. Við mat á umsóknum er haft til hliðsjónar hversu vel hún er rökstudd, hversu skýr markmið hennar eru, hvernig námið nýtist umsækjanda í núverandi starfi og stofnuninni sem hann vinnur hjá eða skólakerfinu í heild. Stefnt er að því að svarbréf berist umsækjendum eigi síðar en um miðjan desember 2020. Nánari upplýsingar veitir Klara E. Finnbogadóttir í síma 515 4900 eða í tölvupósti á klara.e.finnbogadottir@samband.is Viltu þú taka þátt í baráttunni gegn kynferðisofbeldi? Við á Stígamótum leitum að ráðgjafa í fullt starf til eins árs með möguleika á framtíðarstarfi. Um er að ræða viðbót í starfshópinn vegna aukinnar aðsóknar. Á Stígamótum tökum við á móti brotaþolum kynferðis- ofbeldis með það að markmiði að vinna úr áföllum og val- defla þá einstaklinga sem til okkar koma. Einnig sinnum við fræðslustarfi og vitundarvakningu um málaflokkinn. Starfshópurinn á Stígamótum er samansettur af fagað- ilum á ýmsum sviðum svo sem sálfræði, félagsráðgjöf, fjölskyldumeðferð, kynjafræði, listmeðferð, náms- og starf- ráðgjöf og fleira. Vinnustaðurinn er lifandi, skemmtilegur og í stöðugri þróun. Starfið byggist á reynslu okkar af vinnu með brotaþolum þar sem femínísk hugmyndafræði er höfð að leiðarljósi. Lögð er áhersla á að nýta styrkleika og hæfni hvers og eins starfskrafts. Helstu verkefni: • Ráðgjafarviðtöl við brotaþola þar sem unnið er úr af- leiðingum kynferðisofbeldis • Stuðningur við aðstandendur Hæfni: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af ráðgjafarstarfi mikilvæg • Grunnþekking á femínískri hugmyndafræði • Góðir samskiptahæfileikar og vilji til að leggja baráttunni lið • Drifkraftur og frumkvæði • Góð íslenskukunnátta Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um. Umsókn sendist til Steinunnar Gyðu- og Guðjónsdóttur á netfangið steinunn@stigamot.is. Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Umsóknarfrestur er til og með 7. september. Erum við að leita að þér? 12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 9 . ÁG Ú S T 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.