Fréttablaðið - 29.08.2020, Blaðsíða 104

Fréttablaðið - 29.08.2020, Blaðsíða 104
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Óttars Guðmundssonar BAKÞANKAR Ný árstíð, ferskt upphaf! © Inter IKEA System s B.V. 2020 Laugarásvegur 1 Pantaðu á skubb.is OG FÁÐU HEIMSENT Fyrir svanga ferðalanga Afa mínum, Agli Skalla-grímssyni, leiddist í ellinni. Hann saknaði ferðalaga á framandi slóðir, gleðskapar og slagsmála. Egil langaði mest til þess að ríða á Alþing og kasta silfurpeningum yfir þingheim til að sjá menn rífast og slást. Ekkert varð úr þeirri ráðagerð. Kóvíð hefur nú varað í hálft ár og gjörbreytt samfélaginu. Fólk ferðast ekki lengur til útlanda. Brúðkaupum og fermingum er frestað. Jarðarfarir fara fram í kyrrþey. Leikhús eru lokuð. Engir ferðamenn koma til landsins. Stjórnvöld halda áfram að tak- marka lífsgæði fólks. Öllum leiðist. Enginn hefur dáið úr kóvíð í seinni bylgjunni, en fjöldi fólks er að deyja úr leiðindum. Sjónvarpsstöðvarnar létta engum lundina. Flestallar fréttir eru kóvíðtengdar. Sömu spekingarnir endurtaka sömu heimsendaspárnar. Neikvæðnin er í öndvegi. Önnur dagskrá er til þess eins fallin að auka þung- lyndi. Heimsóknarbann á elli- og hjúkrunarheimili drepur f leiri úr einmanaleika en pestin sjálf. Aukin samvera hjóna á heimil- unum leiðir til vaxandi of beldis og fjölgunar skilnaða. Drykkja eykst. Margir fara hamförum á netinu. Ekki-fréttir verða að stórmálum. Stóra þyrlumálið og vinkvenna- fundur ráðherrans eru dæmi um uppblásna fréttleysu. Netið fer á hliðina þar sem fólk fær útrás fyrir öll sín leiðindi. Hneykslaðir borgarar kalla eftir afsögn ráð- herra fyrir að láta æskugleði og f ljótfærni leiða sig út úr excelskjali pólitískrar rétthugsunar. Egill afi dó á endanum úr leiðind- um enda hafði hann ekki aðgang að netmiðlum. Á netinu hefði hann getað gamnað sér við blóðug átök, skítkast, svívirðingar og mann- orðsmorð í beinni. Þetta hefði létt gamla manninum lundina í ellinni. Tóm leiðindi HAFÐU FJÖLPÓSTINN ÞINN Í FRÉTTABLAÐINU Auglýsingaefnið lendir á eldhúsborðinu þegar blaðið er opnað! Kannaðu dreiileiðir og verð í síma 550 5050 eða sendu tölvupóst orn@frettabladid.is. *Prentmæling Gallup, 12 - 80 ára, okt. - des. 2019. Mannnöldatölur Hagstofu Íslands 2019
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.