Fréttablaðið - 24.09.2020, Page 42
Emotion fitness, motion cycle 600
• Hjartaendurhæfing
• Æfingaálag 15-500 Wött í 5 Watta skrefum
• Hraði 20-120 snún/mín
• Litaskjár með bakljósi
• Stærð: 120 x 65 x 155cm
• Hámarksþyngd notanda 150 kg en
fáanlegt með styrkingu fyrir 200 kg notendur
Opið mán - fim 8:30 – 17:00, fös 8:30 – 16:15
Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is
fastus.is
GaitKeeper GKS22
• Hannað fyrir endurhæfingu
• Vinnur vel með LiteGait upphengi
• Hraði 0,2 – 16 km /klst áfram og
0,2 – 5 km/klst aftur á bak
• Halli 0-15%
• Gönguflötur: 142 x 56 cm
• Stærð: 185 x 75 cm
• Hæð á belti: 18 cm
• Lengd handfanga: 94 cm,
mesta hæð 102 cm (stillanleg)
• Fáanlegur aukahlutur:
GaitSens hugbúnaður til göngugreiningar
GÖNGUBRETTI
ENDURHÆFING
ÞREKHJÓL
Heilbrigðissvið Fastus býður upp á heildarlausnir í endurhæfingar-, hjúkrunar- og hjálpartækjum.
Sérhæft starfsfólk leggur metnað sinn í að finna réttu vörurnar fyrir þig.
Hollt mataræði stuðlar að bættri heilsu. Ávextir og grænmeti eru stútfull af
góðum vítamínum og bætiefnum
sem gera kroppnum gott. Það
er hressandi að byrja daginn á
frískandi þeytingi sem fyllir á
tankinn og hleður orkuna. Hér eru
tvær gómsætar uppskriftir.
Epla- og spínatþeytingur
2 lúkur af spínati
½ sellerístöngull
½ bútur engifer
100 ml appelsínusafi
½ grænt epli
Allt sett í blandara og blandað vel
saman.
Hindberjaþeytingur
1 lítil dós bláberjaskyr
50 g frosin hindber
1 dl trönuberjasafi
0,5 dl eplasafi
6-8 ísmolar
Endurnærandi
orkuskot
Hindber eru holl og góð í þeyting.
20 KYNNINGARBLAÐ 2 4 . S E P T E M B E R 2 0 2 0 F I M MT U DAG U RENDURHÆFING
Sundæfingar eru góðar til að auka
jafnvægi hjá eldra fólki sem öðrum.
Mjög mikilvægt er að gera jafnvægisæfingar með öldruðum til að koma í veg
fyrir fall. Þessar æfingar er einfalt
að gera heima, fái aldraðir heim-
sókn frá sjúkraþjálfara. Fall meðal
aldraðra er stórt alþjóðlegt vanda-
mál. Allt að 30-40 prósent aldraðra
detta að minnsta kosti einu sinni á
ári með alvarlegum afleiðingum.
Jafnvægisæfingar hafa reynst
árangursríkar til að vinna gegn
þessu. Þessi slys eru mjög kostnað-
arsöm fyrir samfélagið.
Fall getur haft mikil áhrif á
líkamlega heilsu. Algengust eru
mjaðma- og fótbrot. Slík slys
geta haft varanleg áhrif á gamla
fólkið jafnt líkamlega sem andlega.
Algengt er að aldraðir búi heima,
f lestir einir. Mikilvægt er að koma
í veg fyrir slys í heimahúsum.
Fall er alvarlegt
Það er í eðli okkar að teygja okkur.
Allt frá smæstu nagdýrum til stærstu og virðulegustu kattardýra, við teygjum
okkur öll og það er góð ástæða
fyrir því.
Teygjur er tegund af líkamlegri
áreynslu þar sem einangraður
vöðvi, vöðvahópur eða sin er teygð
af ásettu ráði til þess að auka teygj-
anleika og hreyfanleika svæðisins
sem og að öðlast heilbrigða tónun
vöðva. Teygjuæfingar eru einn-
ig notaðar í meðferðartilgangi til
þess að auka hreyfanleika, milda
krampa og bæta virkni í daglegum
störfum. Einnig geta reglubundnar
teygjur komið í veg fyrir meiðsl og
álagsmeiðsl.
Algengt er að við fáum óstjórn-
lega löngun til þess að teygja
okkur og sveigja, þá ósjaldan
eftir langa setu og oftar en ekki í
slagtogi við góðan og girnilegan
geispa. Margir veigra sér við að
láta það eftir sér af ótta við að
samfélagið dæmi það fyrir að birta
óvart smá hold milli buxnastrengs
og skyrtu. En slíkur ótti er ekki á
rökum reistur því hver hefur orðið
verri af því að líta beran ökkla?
Teygjuæfingar ættu augljóslega
að vera hluti af daglegri rútínu
okkar allra og við ættum aldrei
að stilla okkur um að gefa eftir í
djúsí kálfa- eða axlateygju á skrif-
stofunni.
Kisur gera það – hestar gera það