Fréttablaðið - 24.09.2020, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 24.09.2020, Blaðsíða 64
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Thomasar Möller BAKÞANKAR FERSKT Á FERÐINNI * FRESH TO GO Við höfum ferska og ljúffenga veislubakka með fjölbreyttum brauðréttum, tortillum, kökum og ávöxtum á boðstólum. Það er auðvelt að velja og panta á netinu og við bjóðum fría heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu ef pantaðir eru 4 bakkar eða fleiri. Athugið að panta þarf bakkana eigi síðar en kl. 15:30 næsta virka dag fyrir afhendingu. BBQ kjúklingur, bakaðar sætar kartöflur, spínat. Fetaostur, rauð- laukur, spínat. Heitreyktur lax, ferskt dill, spínat, lauksósa. PARTÝBAKKI 20 bitar fyrir 5 manns Vatnsdeigsbollur fylltar með vanillukremi. Kókostoppar með súkkulaði. DESERTBAKKI 50 bitar fyrir 10 manns Reykt skinka, egg, íssalat. Tikka masala kjúklingur, íssalat. Kjúklingaskinka, smurostur, ofnbakaðir tómatar, salatmix. VEISLUBAKKI 30 bitar fyrir 5 manns Súkkulaðikaka með mjúku súkkulaðikremi. Gulrótarkaka með rjómaostakremi. Eplakaka með kanilkeim. KÖKUBAKKI 24 bitar fyrir 10 manns Mangó, ananas, melónur, vínber og fleiri góðir ávextir allt eftir árstíðum og framboði. ÁVAXTABAKKI 40 - 60 bitar fyrir 5 - 8 manns Hangikjöt, lauk- sósa, salatmix. Beikon, egg, steiktir ferskir sveppir. Kjúklingur, rautt pestó, sýrður rjómi, paprika, salatmix. EÐALBAKKI 20 bitar fyrir 5 manns Hangikjöt, eggjasalat. Roastbeef, remúlaði, steiktur laukur. Rækjusalat. GAMLI GÓÐI 20 bitar fyrir 5 manns Kalkúnn, beikon, tómatar, sinnepssósa. Kjúklingur, egg, lauksósa. Silkiskorin skinka, íssalat, lauksósa. LÚXUSBAKKI 20 bitar fyrir 5 manns Tikka masala kjúklingur og íssalat. Reykt skinka. Eggja- og íssalat. PÍTUBAKKI 24 bitar fyrir 5 manns *ferskar hugmyndir* / Fyrir veislur og fundi / Pantaðu í síma 565 6000 eða á somi.is Sóma Veislubakkar Verslun í Kringlunni NÓA TRÍTLAR VEGAN - 150 G 249 KR/STK 1660 KR/KG Fyrir svanga ferðalanga Nýlega vakti varaseðla-bankastjóri athygli á því að afborganir óverðtryggðra íbúðalána gætu hækkað um allt að 50 prósent ef stýrivextir hækkuðu. Tugþúsundir heimila hafa tekið slík lán undanfarin ár. Krónan hefur hrunið um 20 prósent á undanförnum vikum sem mun óhjákvæmilega leiða til hækkunar á verðtryggðum lánum. Neytenda- samtökin bentu á það um daginn að íbúðalán með breytilegum vöxtum væru ólögleg þar sem bankarnir hefðu ekki lagað þau að breyttum stýrivöxtum og vaxtaþróun. Samkvæmt þessu þurfa heimilin í landinu að vera rekin eins og vog- unarsjóður, þar sem stanslaust er verið að meta áhættuna af lántök- unni og engin leið er að sjá fyrir um kollsteypur og breyttar forsendur. Heimilin þurfa að hafa yfirsýn og þekkingu á fjármálum eins og áhættustýringarfyrirtæki. Með vísitölulánum erum við að borga húsin okkar mörgum sinnum. Hver er skýringin á þessum ósköpum? Hollenskur vinur minn sagði mér frá því í fyrra að hann hefði fagnað því með veislu þegar hann greiddi síðustu afborgun af hús- næðisláninu sínu sem hann tók fyrir 40 árum, en flestir landa hans fara skuldlausir inn í eftirlauna- árin. Fjörutíu ára greiðsluáætlun bankans stóðst algjörlega, vextir voru stöðugir og síðasta afborg- unin hljóðaði upp á sömu upphæð og hann fékk að vita 40 árum fyrr. Ísland og Holland eru bæði með þjóðarframleiðslu sem byggir á um 70 prósenta hlut verslunar og þjónustu, hafa svipaða þjóðarfram- leiðslu á mann og svipað skattkerfi og velferðarþjónustu. Eini munur- inn er að gjaldmiðillinn í Hollandi hefur verið nánast stöðugur allan þennan tíma. Myndi stöðugur gjaldmiðill hugsanlega gera vogunastjóra heimilanna óþarfa? Maður spyr sig. Vogunarsjóður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.