Samtökin '78 - Samtakafréttir - 15.08.2000, Blaðsíða 8

Samtökin '78 - Samtakafréttir - 15.08.2000, Blaðsíða 8
1 vetur hafa dönsk lög um tæknifrjóvgun sætt harðri gagn- J rýni í Danmörku fyrir að meina lesbískum konum aðgang aS tæknifrjóvgun. Læknafélag Dan- merkur hefur sent frá sér hörð mótmæli þar sem bent er á að lögin brjóti í bága við lög um vernd gegn misrétti. Formaður fé- lagsins, Jesper Poulsen, segir að gagnkynhneigðar og samkyn- hneigðar konur verði að njóta sama réttar. Meðal annars nefnir sem réttlæta það, segir Jesper Poulsen. - Það yrði þá helst að vera sönnun þess að lesbíur séu óhæfir foreldrar. Slík sönnun er ekki til! Kannanir sýna þvert á móti hið gagnstæða. Nina Stork er Ijósmóðir og rekur eigin fæðingarstofu í Kaup- mannahöfn. Hún hefur um árabil veitt lesbíum tæknifrjóvgun á stofnun sinni í trássi við lögin og segir aðsóknina mikla: - Eg hef skráð beiðni frá um ætli sér að bera saman börn í Danmörku og Þýskalandi. þjónustu um að taka þátt í þessu verkefni. Hingað til höfum við nær eingöngu haft bandarískar rann- sóknir að styðjast við en margir danskir stjórnmálamenn hafna þeim á þeim forsendum að þær vitni um aðstæður sem ekki séu sambærilegar við okkar hér í Dan- mörku. Með danskri könnun fáum við tækifæri til að sýna það svart á hvítu sem ég tel mig vita að sam- kynhneigðir eru jafngóðir foreldrar og aðrir. Og haldi einhver að LOG UM TÆKNIFRJOVGUN GAGNRYND I oo ® m im © k y hann að lesbíur séu í meiri hættu á að þiggja HlV-smitað sæði ef ekki er gætt þeirrar varúðar sem löggiltar stofnanir geta veitt I þeim efnum. - Ef bannið við tæknifrjóvgun telst ekki brot á lögum um misrétti þá vildi ég fá að heyra þau rök 100 konum, veitt 50-60 konum tæknifrjóvgun og af þeim hafa 10 orðið þungaðar. Nina Stork segir að danski læknirinn Annette Fuglsang sem starfar í Bandaríkjunum sé að hefja rannsókn á börnum sem alist upp í samkynhneigðum fjölskyldum og - Ætlun Annette er að rannsaka líf þessara barna og aðstæður þegar þau eru hálfs árs, fimm og sjö ára svo að hægt sé að fá samanburð við hliðstæðar kannanir á högum barna, segir Nina Stork. - Og hún hefur beðið þær konur sem hafa þegið mína Annette Fuglsang sé lesbía og láti stýrast af einkahagsmunum, þá er ekki svo. Hún er gagnkynhneigð fram í fingurgóma og móðir tveggja barna. En ekki fáum við niðurstöðurnar af rannsókninni fyrr en eftir tæpan áratug. Pan Kiðafell - Hestaleiga Sími: 566 6096 • Netfang: jmarion@simnet.is • Veffang: lifandih.net/kidafell SAMTAKAFRETTIR

x

Samtökin '78 - Samtakafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - Samtakafréttir
https://timarit.is/publication/1492

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.