Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2020, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2020, Blaðsíða 40
6. nóvember 2020 | 44. tbl. | 111. árg. dv.is/frettaskot askrift@dv.is 512 7000 SAND KORN MYND/ANTON BRINK LOKI Ástar- pungur! Svanhildur á stefnumóti Svanhildur Nanna Vigfús- dóttir, fyrrverandi stjórnar- formaður VÍS og fyrrverandi hluthafi í Skeljungi, og Grím- ur Garðarsson, einn eigenda fjárfestingarfélagsins Vörðu Capital, hafa sést hönd í hönd. Grímur var áður í sambandi með Önnu Lilju Johansen en upp úr því slitnaði fyrr á árinu. Svanhildur Nanna er fyrrverandi fimleikastjarna og hefur verið umsvifamikil í íslensku viðskiptalífi til lengri tíma. Pungvax með piparkökulykt Bræður í Borgarnesi opn- uðu nýverið vefverslunina herrahellirinn.is sem hefur vakið kátínu margra fyrir nýstárlegar vörur. Sérleg jólavara flýgur hátt á sam- félagsmiðlum sem stendur en það er sérlegt pungvax með piparkökuilmi. Vaxið er auðvitað vegan og náttúru- legt og fylgir piparkökuvara- salvi með. Uppskriftin ku vera leynileg. Annar eigandi verslunarinnar, Sigurður Árni Júlíusson, segir pung- vaxið svínvirka. „Þetta er í raun svitalyktareyðir fyrir nára og eistu á karlmönnum. Ég á klassísku útgáfuna en á eftir að prófa með jólailm- inum,“ segir Stefán, sem segir söluna fara mjög vel af stað. Á vefsíðunni er einnig hægt að kaupa snákaolíu og geirvörtukrem. n Verð aðeins 7.700.- HÖNNUÐUR: SANNE LUND TRABERG Jólaóróinn í ár Harpa / Skeifan 6 / Kringlan / Laugavegur 70 / 5687733 / www.epal.is Verð aðeins 7.700.- HÖNNUÐUR: SANNE LUND TRABERG Jólaóróinn í ár Harpa / Skeifan 6 / Kringlan / Laugavegur 70 / 5687733 / www.epal.is MYND/AÐSEND

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.