Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 8

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 8
4 1. REYNSLAN AF LOÐDÝRARÆKTINNI TIL ÞESSA (S.J.B.) 1.1 Minkur Innflutningur minka hófst haustið 1969, í kjölfar þess að lög um loðdýrarækt, nr. 68, 28. maí 1969 voru samþykkt frá Alþingi. Alls hafa verið fluttar inn 13.600 minkalæður og skiptist innflutningurinn svo á milli ára: Ar Fj. innfl. læða 1970 3200 1971 4400 1975 2600 1976 1200 1980 250 laus vió plasmacytosis 1983 1950 veikina. Arósemi var lengi vel lítil af minkabúum. Erfióastur viðureignar var sjúkdómurinn plasmacytosis, sem tekið hefur mikinn toll af dýrum og valdió mikilli ófrjósemi. Tafla 1.1 sýnir m.a. fjölda fullorðinna dýra á hverju hausti síóan minkarækt hófst á ný, auk fjölda hvolpa, sem á legg kómst eftir hverja fengna læðu. Eins og sjá má, horfði til^vandræða árin 1971-1973 aó þessu leyti. Síðan batnaði ástandió, m.a. vegna verulegs niðurskurðar á sýktum búum haustið 1973. Frjósemin jókst síðan mjög hægt fram til ársins 1981, að niðurskurði var beitt árlega allt til ársins 1984, ásamt innflutningi minka af heilbrigðum stofni. Tók þá frjósemi miklum stakkaskiptum og árin 1982-1984 komust að meðaltali 3.9 hvolpar á legg eftir hverja fengna læðu, sem er 38% betra hlutfall en verið hafói meðaltal næstu 11 ára á undan. NÚ i ár, 1985, viróist hlutfallió ætla að verða enn betra, eða u.þ.b. 4.5 hvolpar eftir hverja fengna læóu. Er þetta mest að þakka árangri í baráttunni gegn plasmacytosis, en nú er ekki vitaó um neitt sýkt bú i landinu. Auk þess virðast loðdýrabændur vera að ná góðum tökum á meðferð dýranna. 1.2 Refur Innflutningur blárefa hófst haustið 1979, en einnig voru fluttir inn blárefir haustin 1980 og 1983. öhætt er aó segja, að reksturinn hafi gengið mjög vel og hafa vanhöld af völdum sjúkdóma verið i lágmarki. Mikil aukning lifdýra hefur átt sér stað á þessum árum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.