Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 11

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 11
7 2. ÁÆTLUN UM ÞRÖUN LOÐDÝRARffiKTAR NÆSTU 5 fiRIN (J.R.B., S.J.B., K.A.H.) 2.1 Inngangur 1 febrúar 1985 var unnin áætlun um þróun loðdýraræktar í landinu aö beiðni þingmannanefndar, sem vann aö endurskoóun á Framleiösluráðslögum. 1 þeirri áætlun er gert ráö fyrir, að loðdýraræktin verði efld í þeim mæli, að hún geti skapaó 1000 ný störf á næstu árum. Slík uppbygging kostar mjög mikla fjárfestingu eða 4,3 milljarða króna. Jafnframt er áætlað, að loðdýraræktin muni þá geta skilað 1,6 milljöróum króna í framleiósluverðmæti á ári. Áætlun þessi er birt í heild hér á eftir. 2.2 Greinargerð I þessari áætlun er gert ráð fyrir 1000 ársverkum í loðdýrarækt aó fimm árum liðnum, þ.e.a.s. hirðingu og skinnaverkun. Auk þess eru störf við fóðurframleiðslu og leióbeiningastörf áætluó um það bil 50. önnur margfeldisáhrif má reikna með aó verði viðlíka og í annarri iö ju. Fjárfesting á "tófugildi" á loðdýrabúi er hér áætluð 30 þús. kr. Samkvæmt áætlun Byggingastofnunar landbúnaðarins og Ketils Hannessonar (sjá bókina "Ráðunautafundur 1985" bls. 110 og 112) er stofnkostnaóur við blárefabú kr. 32.712,- á læóu og við minkabú kr. 13.105,- á læðu. Sé miðað við að vinna við hverja tófu jafngildi vinnu við 4 minkalæður, verður fjárfestingarkostnaður á búi með 50% ref og 50% mink kr. (1 x 32.712 + 4 x 13.105): 2 = 42.566,- kr. á "tófugildi", eða um 12.566,- kr. hærri en reiknað er með í þessari áætlun. Ástæður þess að hér er reiknað með lægri fjárfestingarkostnaði á læóu heldur en Byggingastofnun landbúnaóarins gefur upp eru: a) LÍfdýr eru hér reiknuð á skinnaverði. b) Gert er ráð fyrir að byggingarkostnaður lækki eftir því sem þekking eykst. c) Gert er ráó fyrir að vegna búháttabreytinga losni byggingar, sem nýta má til loðdýraræktar. Öljóst er, í hve miklum mæli það getur oröió, en þess má geta, að áætlað er aö fjárfestingakostnaður á tófu er talinn geta lækkað x 10-12.000,- kr. ef byggingar, sem fyrir eru, verða nýttar. Sé reiknað með meðalkostnaði kr. 42.566,- á "tófugildi", er fjárfesting alls um 5,3 milljarðar kr. í stað 3,75 milljarðar kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.