Fjölrit RALA - 10.06.1985, Síða 21

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Síða 21
17 4.2 Áætlun um rannsóknir og tilraunir 4.2.1 Verkefni Þörfinni fyrir rannsóknir á loðdýrafóðri má skipta í þrennt: Rannsóknir á fóðurgildi og fóörunarvirði hráefnis. (verkefni nr. 1) Rannsóknir á mögulegum geymsluaðferðum hráefnis. (verkefni nr. 2) Rannsóknir á hámarksnýtingu innlends hráefnis. (verkefni nr. 3) Þörf er á haldbetri efnagreiningum á algengasta hráefni í loödýrafóður. Nauðsynlegt er í því sambandi aó samræma efnagreiningaaðferöir og skilgreiningu á sýnum og koma skipulagi á skráningu upplýsinga þannig, að þær séu aðgengilegar. Fyrirhugaó er aó taka upp alþjóðlegt kerfi vió skráningu á niðurstöðum efnagreininga. Annað stig hráefnismatsins er að mæla meltanleika og lostætni. 1 þriöja lagi er svo þörf á tilraunafóðrun til þess að kanna langtímaáhrif hráefnisins. Þörf er á verulegum rannsóknum á geymslu hráefnis. Geymslan þarf að vera sem hagkvæmust, auk þess að varðveita hráefnið sem best. Þörf er á að rannsaka notkun ýmiss konar hráefnis sem lítt eöa ekki hefur verið notað í loðdýrafóður. 4.2.2 Staðsetning og aðstaða Rannsóknastofnun landbúnaðarins hafi meö höndum þessar rannsóknir í samvinnu vió þá aðila sem eðlilegt er í hverju einstöku tilviki. Efnagreiningar má gera víða» Geymslurannsóknir er eðlilegt að framkvæma í samvinnu við Rannsóknastofnun fiskiónaðarins. Meltanleikarannsóknir, lostætniathuganir og lífeðlis- fræðilegar rannsóknir er rannsóknahúsi RALA. eðlilegt aö fari f ram í Aðstöðu til fóðrunartilrauna má með hóflegum tilkostnaói koma upp á loðdýrabúum bændaskólanna. 4.2.3 Mannaflaþörf Þörf er á sérfræðingi í hálft starf og aöstoðarsérfræðingi í fullt starf á RALA til að skipuleggja., stjórna og vinna úr rannsóknum. Aó auki þarf sem svarar 1/2 aóstoðarmannsstöðu á hvort skólabú til að annast daglegan rekstur tilrauna.

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.