Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 21

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 21
17 4.2 Áætlun um rannsóknir og tilraunir 4.2.1 Verkefni Þörfinni fyrir rannsóknir á loðdýrafóðri má skipta í þrennt: Rannsóknir á fóðurgildi og fóörunarvirði hráefnis. (verkefni nr. 1) Rannsóknir á mögulegum geymsluaðferðum hráefnis. (verkefni nr. 2) Rannsóknir á hámarksnýtingu innlends hráefnis. (verkefni nr. 3) Þörf er á haldbetri efnagreiningum á algengasta hráefni í loödýrafóður. Nauðsynlegt er í því sambandi aó samræma efnagreiningaaðferöir og skilgreiningu á sýnum og koma skipulagi á skráningu upplýsinga þannig, að þær séu aðgengilegar. Fyrirhugaó er aó taka upp alþjóðlegt kerfi vió skráningu á niðurstöðum efnagreininga. Annað stig hráefnismatsins er að mæla meltanleika og lostætni. 1 þriöja lagi er svo þörf á tilraunafóðrun til þess að kanna langtímaáhrif hráefnisins. Þörf er á verulegum rannsóknum á geymslu hráefnis. Geymslan þarf að vera sem hagkvæmust, auk þess að varðveita hráefnið sem best. Þörf er á að rannsaka notkun ýmiss konar hráefnis sem lítt eöa ekki hefur verið notað í loðdýrafóður. 4.2.2 Staðsetning og aðstaða Rannsóknastofnun landbúnaðarins hafi meö höndum þessar rannsóknir í samvinnu vió þá aðila sem eðlilegt er í hverju einstöku tilviki. Efnagreiningar má gera víða» Geymslurannsóknir er eðlilegt að framkvæma í samvinnu við Rannsóknastofnun fiskiónaðarins. Meltanleikarannsóknir, lostætniathuganir og lífeðlis- fræðilegar rannsóknir er rannsóknahúsi RALA. eðlilegt aö fari f ram í Aðstöðu til fóðrunartilrauna má með hóflegum tilkostnaói koma upp á loðdýrabúum bændaskólanna. 4.2.3 Mannaflaþörf Þörf er á sérfræðingi í hálft starf og aöstoðarsérfræðingi í fullt starf á RALA til að skipuleggja., stjórna og vinna úr rannsóknum. Aó auki þarf sem svarar 1/2 aóstoðarmannsstöðu á hvort skólabú til að annast daglegan rekstur tilrauna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.