Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 24

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 24
20 4.3.5 Lifeðlisfræðilegar rannsóknir Veruleg þörf verður ugglaust á lífeðlisfræðilegum rannsóknum í framtíðinni. Þær rannsóknir er rétt aö tengja sjúkdómarannsóknum náið, því að oft er skammt milli rannsókna á sviöi lífeðlisfræði, næringarfræði og sjúkdóma. 4.3.6 Fóðrunartilraunir Lokadómur um notagildi fóðurs fæst í fóðrunartilraunum, og verður því aó líta á þær sem nauðsynlegan lið i hráefnisrannsóknum. FÓórunartilraunir eru einnig nauðsynlegar þegar verið er aö vega og meta geymsluaðferðir á hráefni. Sérstaklega eru þó fóðrunartilraunir mikilvægar við þróun á fóðri sem er verulega frábrugðið því sem tíðkast hjá öörum þjóóum. 4.3.7 Tilraunir með vinnslu og geymslu Fóðurþörf loódýra er mjög misskipt yfir árió. Fiskafli er einnig mjög árstíðabundinn. Vandamáliö er að þessar árstíðasveiflur standast mjög illa á. Þegar loðdýraræktin vex umtalsvert umfram það sem nú er, verður knýjandi þörf á aö geyma hráefni um lengri eða skemmri tíma. Það er því mikið í mun fyrir loðdýraræktina aó finna geymsluaðferðir sem verja fóðrið skemmdum og eru auk þess ódýrar. Ýmsar nýjungar eru í uppsiglingu í geymslu og þvi nauðsyn á umtalsveröu átaki til aö finna þær aðferóir sem henta best. Sama spurningin mun einnig koma upp í tengslum við fiskeldi ef þar er hugur á að nota loðdýrafóður í einhverjum mæli. Liklegt má telja að sömu svörin gildi að verulegu leyti fyrir báðar greinar. 4.3.8 Framtiðarfóður Starfshópur um þróun islenskrar fóöurframleiöslu sem skipaður var af Rannsóknaráði rikisins (1) komst að þeirri niðurstöóu að magn sjávarfangs og sláturúrgangs, sem mætti nýta i loðdýrarækt sé eftirfarandi: Sjávarfang 550 000 tonn Sláturúrgangur 7 390 - - Af þessu er ljóst aó hlutfallslega mun meira fellur til af sjávarfangi en sláturúrgangi. I islensku loðdýrafóðri nú er u.þ.b. 70% fiskúrgangur og 5-10% sláturúrgangur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.