Fjölrit RALA - 10.06.1985, Síða 26

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Síða 26
22 5. KYNBÆTUR OG ERFÐARANNSðKNIR (P.H.) 5.1 Inngangur Peir blárefir, sem nú eru ræktaðir á Islandi, eiga uppruna sinn að rekja til tveggja refabúa erlendis. Srin 1979 og 1980 voru fluttar inn samtals 470 tófur frá Perthshire í Skotlandi og árið 1983 voru fluttar inn 200 tófur frá Noregi. (I þessari samantekt er orðið refur notað um karldýrió og tófa um kvendýrið. önnur oró um karldýr refsins eru steggur og högni en kvendýrið hefur verið kallaó læóa, bleyóa og keila). Vegna þess, hve upprunalegur stofn var litill, hefur veriö sett á mikið af miðlungsdýrum. Telja sumir, að af þeim sökum hafi meöalfeldgæóum hrakað. Sérstaklega hefur brúnleitur blær á refaskinnum dregið úr verðmæti þeirra. í Islandi eru fimm meginlitarafbrigði minka, ljóst (perla), brúnt (pastel), svart (skanblack) og hvítt auk arfhreins "fransks" villiminks. Æskilegt er, að afbrigðin verói fleiri, auk þess sem stöðugt þarf að bæta feldgæði þeirra afbrigóa sem fyrir eru. Því er talin mikil þörf á að flytja til landsins dýr af góðum stofni, bæói af sömu afbrigðum minka og blárefa og fyrir eru i landinu, til kynbóta, en einnig af nýjum afbrigóum, sem verðmæt kynnu að verða á næstu árum, auk silfurrefa og rauðrefa. Auk þess er bráðnauðsynlegt að loðdýraræktendur efli mjög kynbætur meðal loðdýra sinna, en til þess aó svo megi verða, þarf að taka í notkun tölvuskráningu allra loðdýra i landinu. Þá má telja eðlilegt, aö Islendingar rannsaki erfðavisa þá, sem finnast meðal mórauðra dýra af villta, islenska refastofninum, ef hægt yrði að framleióa ný og verðmæt afbrigði. Einnig er rétt að taka hvit, islensk dýr til ræktunar, til þess að auka feldgæði þeirra, en blendingar silfurrefa og hvitra fjallrefa hafa mjög verðmæt skinn. Sökum smithættu, bæði af innfluttu dýrunum og villtum, islenskum ref, verður aó fara að öllu með hinni mestu gát (sjá 6. kafla). 5.2 Rannsókna- og þróunarverkefni 5.2.1 Þróun kynbótakerfis (verkefni nr.l) Eins og fram kom i undirkafla 5.1, hefur eiginleikum loðdýra á islenskum búum hrakaö nokkuð á undanförnum árum, sökum þess hve hlutfall lifdýra hefur verið hátt. Þar eð gert er ráð fyrir áframhaldandi fjölgun loðdýrabúa i

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.