Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 38

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 38
34 6. SJOKDðMAVARNIR OG HEILBRIGÐISEFTIRLIT (E.G.) 6.1 Sóttkví fyrir innflutning - sóttkviarbú 1 framtíðinni veróur vart hjá því komist að flytja inn ööru hvoru bæöi minka og refi, annars vegar til kynbóta á þeim stofnum sem fyrir eru í landinu og hins vegar til þess að flytja inn ný litarafbrigói. Einnig má reikna með aö til greina geti komió að flytja inn önnur loódýr til ræktunar. Koma verður upp sóttkvíarbúi, sem eingöngu verði notað sem sóttkví fyrir innflutt loðdýr. öllum innflutningi fylgir nokkur áhætta og veróur því að fara aö öllu meó gát. 6.1.1 Val á dýrum til innflutnings Miklu máli skiptir að standa vel aö vali á dýrum til innflutnings. Ákveða verður tímanlega hvaöan er fyrirhugað að flytja inn dýr. Leita skal upplýsinga um heilbrigöisástand i viðkomandi landi, landsvæói og á einstökum búum, skoða aðstæður og krefjast þess að hvert einstakt dýr sé skoðað sérstaklega, blóðprófað fyrir ákveónum sjúkdómum, (refir: nosematosis, minkar: plasmacýtosis) og dýrin meðhöndluö gegn snikjudýrum fyrir flutning. 6.1.2 Fjöldi innfluttra dýra Þeim mun fleiri dýr sem flutt eru inn hverju sinni, þeim mun ótryggari og þyngri i vöfum verður forskoöun og allt eftirlit. Takmarka skal þvi innflutning við fá dýr. Gert er ráð fyrir, að i næstu innflutningslotu verði fluttir inn: (i) 10 úrvalsrefir af þeim blárefsafbrigðum, sem fyrir eru i landinu. Af islenskum loódýrabúum yrðu fluttar 40 vel valdar tófur af sama afbrigói til undaneldis með þeim. (ii) 25 blárefir (5 refir, 20 tófur) af afbrigðum, sem ekki eru fyrir i landinu, en talið er æskilegt að verði ræktuð hérlendis. (iii) 25 silfurrefir og rauðrefir (5 refir, 20 tófur) en ræktun þeirra hér er á frumstigi og þvi árióandi að fá góö dýr til ræktunar sem fyrst. (iv) 100 hvolpafullar minkalæóur, bæði af þeim afbrigðum, sem fyrir eru i landinu og af nýjum afbrigðum, sem talið væri áhugavert að taka til ræktunar hér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.