Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 41

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 41
37 þ.e. á Vesturlandi (Hvanneyri), á Vestfjöröum, Noróurlandi (Hólar), Austurlandi og Suðurlandi. Nauósyn þykir bera til aó hafa slíkt bú i hverjum landsfjóróungi og á Vestfjöróum þar sem þau eru einnig ætluð sem sæóisstöðvar. Einangrunar- og kynbótabú verða aó sumu leyti rekin ööru vísi en venjuleg loódýrabú enda þarf meiri nákvæmni þar vegna sóttvarna og ræktunar. ÞÓ má gera ráð fyrir aó þau standi undir sér vegna mikillar sölu lífdýra og sæðis. Eólilegast er aö S.l.L. eóa loðdýraræktarfélögin i hverjum landsfjóröungi stofni og reki búin i samvinnu viö bændaskólana eöa aðra opinbera aðila. 6.3 Sæóingar Vió pörun á refabúi má búast við, að hver refur geti gagnast 4-6 tófum að meðaltali. Þessar tölur mætti tifalda meö sæóingum og þvi eru sæöingar mjög mikilvæg tæki við kynbætur, þ.e.a.s. notkun úrvalsrefs til undaneldis. Auk þess er blendingsrækt (þ.e. blárefur x silfurrefur) nær óframkvæmanleg nema meó sæóingum. Refasæðingar hófust ekki aó ráöi fyrr en laust fyrir 1980, fyrst i Noregi en hin siðari ár einnig á hinum Noróurlöndunum. Hefur þróunin verið hröð og munu nú sæddar tófur nema tugum þúsunda i hverju landi á ári. Hérlendis var geró tilraun með sæðingar i mars 1985, þegar dýralæknar sæddu m.a. 8 blárefatófur með sæði úr silfurrefum. Þrjár þeirra fæddu blendingshvolpa i vor og lofar sú byrjun góðu. . Það sem setur sæðingartækni hvaó mest takmörk nú, er að einungis er hægt að nota ferskt sæði og hefur það ekki nema 10 klst. liftima. Þá er það ein meginforsenda sæðinga, að notkun brimamælis verði algengari en nú. Loks er skortur á aðstöðu i flestum loðdýrabúum, þar eð sæðing þarf að fara fram i upphituðu herbergi, en ekki er talið ráólegt frá smitvarnarsjónarmiði, að loðdýrabændur flytji tófur á sérstakar sæðingarstöóvar til sæðinga, eins og tiðkast hefur sums staðar á Norðurlöndum. Um sæðingar þyrfti sem fyrst að setja reglugerð, en slikar reglugerðir voru settar i Noregi og Danmörku árið 1984 og mætti hafa nokkra hliðsjón af þeim. Þeir einir sem tekið hafa sérstök námskeið i sæðingum refa og fengió hafa löggildingu frá lándbúnaðarráðuneytinu mega leggja stund á sæðingar. Ráögert er að halda námskeið i sæðingum refa snemma á næsta ári. Æskilegast væri aó sæóingar verði alfarið i höndum dýralækna og ráóunauta. i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.