Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 42

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 42
38 6.4 Almennt heilbrigðiseftirlit og sjúkdómavarnir 6.4.1 Venjuleg loðdýrabú Almennt heilbrigðiseftirlit á loödýrabúum skal vera í höndum héraðsdýralækna eins og i öðrum búgreinum. Bændur beri sjálfir allan kostnað. 6.4.2 Sóttkviarbú, einangrunar- og kynbótabú, sæðingar- stöðvar og tilraunabú fyrir islenska refi. Eftirlit með þessum búum skal vera i höndum sérfróðs dýralæknis sem yfirdýralæknir felur sérstaklega aö takast þetta eftirlit á hendur. Viðkomandi skal hafa sem nánast samráó vió héraðsdýralækna i viðkomandi héruðum og starfa vió Tilraunastöðina á Keldum eóa i nánu samstarfi við hana. 6.4.3 Rannsóknir og leiðbeiningaþjónusta Við Tilraunastööina að Keldum hefur rannsóknum á sviði loðdýrasjúkdóma verið sinnt i vaxandi mæli á undanförnum árum. Með tilkomu sérstaks sóttkviarbús, einangrunar- og kynbótabúa og sæðinga mun umfang þessarar starfsemi aukast verulega. Efla þarf leiöbeiningaþjónustu á sviði sjúkdómavarna verulega. Ekki verður unnt aö sinna þessum verkefnum sem skyldi nema aó ráðinn verði dýralæknir að Tilraunastöðinni sem hafi eða afli sér sérþekkingar á sviói loðdýrasjúkdóma. Myndi það efla til muna þá starfsemi sem þegar fer fram að Keldum á sviði loödýrasjúkdóma. 6.4.4 Eftirlit með fóðurstöðvum og fóðurgerð Brýnt verkefni á sviði sjúkdómavarna er aukið eftirlit með fóóurgerð og fóðurstöövum. Hingað til hefur megináhersla verið lögð á eftirlit með efna- og orkuinni- haldi fóöurs en minna hugað aö eftirliti með hráefni og tilbúnu fóöri og eins eftirliti meö hreinlæti og fóðurgerð. Með bættri aðstöóu og mannafla við Tilraunastöðina aö Keldum á sviói loödýrasjúkdóma gæti slíkt eftirlit og rannsóknir sem því fylgja fallið undir þá starfsemi. 6.4.5 Takmarkanir á flutningi, lífdýrasölu o.fl. Líta verður á þaó svæói, sem hver fóðurstöö þjónar, sem eina heild. Komi upp alvarlegur smitsjúkdómur á loðdýrabúi innan ákveðins svæöis getur komið til greina að hneppa öll bú á svæðinu í sóttkví, banna flutning og sölu á lifdýrum til annarra svæóa og fyrirskipa bólusetningu allra lífdýra innan svæðisins eóa jafnvel niðurskurð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.