Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 45

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 45
41 af hvorum lit. Pað er því ljóst, aö mikill breytileiki er í íslenska stofninum, en sá breytileiki er ókannaður. Islenskir refir hafa enga möguleika á að komast af sjálfsdáðum af landi brott (þótt refir geti borist hingað með is frá Grænlandi) og gætu ýmsar stökkbreytingar hafa komið fram hérlendis á þeim 10.000 árum, siðan stofninn einangraðist, en vikjandi eiginleikar, sem þannig hefóu orðið til, gætu hafa lifað i stofninum, án þess aö mikió bæri á. Tafla 7.2 Afbrigði blárefa, sem komið hafa fram við stökk- breytingu á loódýrabúum á Norðurlöndum (6). Nafn afbrigðis Ár (») Safir 1949 Blue shadow 1952-1953 Jotun/Blue star 1956-59 Haugen platinum 1971 Lapponia/Bothnia pearl 1974 Arctic blue 1974 Arctic pearl 1978 (#) Hér er átt við árið, sem talið er, að afbrigðið hafi fyrst komið fram - ekki árið, sem það kom fyrst á markað. 7.1.2 Erfðir. í 5. áratugi þessarar aldar voru gerðar nokkrar athuganir á erfðum hvitra og dökkra refa á loðdýrabúum á Noróurlöndunum (9,10) og leiddu þær í ljós, að litaerfðir (þ.e. hvort dýr er hvítt eða mórautt) dýranna fylgja einföldum mendelskum lögmálum og er dökki liturinn rikjandi, bæði meóal dýra frá Alaska og Grænlandi. Athugun á hlutfalli mórauðra og hvitra yrölinga á grenjum hérlendis, með hliðsjón af lit foreldranna, sýnir að þetta á einnig við um islensku tófuna (11). írið 1978 setti loódýradeild Sambands norrænna búvisindamanna (Nordiska Jordbruksforskares Förening, NJF) á laggirnar nefnd til að staðla flokkun erfðavisa hinna ýmsu litarafbrigða refa, sem þá voru i ræktun og höfðu komið fram vió stökkbreytingar. Lauk nefndin störfum árið 1981 (6) og er erfðatáknastaðall nefndarinnar sýndur i töflu 7.3. Hvernig islenskir refir, aö hvitum dýrum undanskildum, falla að norræna erfóatáknastaðlinum, er óvist.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.