Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 49

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Blaðsíða 49
45 Silfurrefir geta haft eftirfarandi arfgerðir: AAbb = "Standard" silfurrefur. aaBB = Alaska silfurrefur. aabb = Tvöfalt víkjandi silfurrefur. Aabb = "Sub-standard" silfurrefur. aaBb = "Sub-Alaska" silfurrefur. Með æxlun þessara silfurrefa sín á milli og með rauðrefum fást eftirtalin afbrigði: AaBB = Krossrefur. AaBb = Blandaður krossrefur. AABb = Bastaróur. Krossrefurinn er meó skýra svarta eða dökkbrúna mön eftir hryggnum og svipaða rák yfir herðarnar, niður á bóga og af þessu dregur hann nafnið. Á skrokknum er hann oftast rauður með dökku og silfruðu ívafi. Blandaður krossrefur er svipaður, en dekkri. Bastarðurinn er ljósastur, en yfirleitt jafnrauður um allan skrokkinn. Sumir bastarðar undan "Standard" silfurref og evrópskum rauðref, geta veriö dökkrauðir með svartan kvið. Slík skinn eru seld undir nafninu "Gold fox" (6). Fjöldi stökkbreytinga hefur komið fram við ræktun. Nefnd, skipuð af loðdýradeild Sambands norrænna búvisindamanna árið 1978, samdi núgildandi erfðatáknastaðal, sem sýndur er í töflu 7.4. Nánar er fjallað um literfðir i bláref og silfurref i óprentaðri ritgeró eftir Álfheiði B. Marinósdóttur (29). 7.3 Minkar (Mustela vison). 7.3.1 Uppruni ræktaðra dýra. Minkurinn er upprunninn i N-Ameriku og nær útbreiðsla hans þar frá Texas i suðri og norður fyrir trjálinu. Minkaskinn höfðu lengi verið eftirsótt grávara, þegar tekið var að rækta þá, en það mun hafa verið i Kanada i kringum 1870 (4). Minkar voru fyrst fluttir til Noregs árið 1927 (4) og þaðan til Islands árið 1931 (17) . Fyrstu dýrin voru af svonefndu Missisippi kyni og er islenski villiminkurinn fyrst og fremst kominn út af þeim stofni (18) . Sióar var fjöldi annarra afbrigða fluttur til landsins, meðal annars beint frá Kanada og Bandarikjunum (19). Þess má geta, að margar aörar Evrópuþjóðir fluttu einnig inn minka á þessum tima og eru nú i flestum þessara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.