Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 52

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 52
48 8. VIÐAUKI II. Hugleiðingar um timgun melrakkans í haldi (P-H.) 8.1 Eólisfar. Islenskir, villtir refir eru ekki eins frjósamir og blárefir' eru við bestu aðstæóur. Meðalfjöldi yrðlinga við getnað er u.þ.b. 5-6 og mjög sjaldgæft er, aó þeir séu fleiri en 8. Búast má við, að frjósemi verói minni hjá sumum þeirra dýra, sem tekin veröa sem yrðlingar í náttúrunni. Islenskir refir eru einkvænisdýr að mestu, en dæmi eru um, að tvær læður með misgamla yrðlinga finnist á sama greni, ásamt einum stegg. Islenskir refir eru minni en innfluttir blárefir, en allmiklu stærri en frændur þeirra á túndrum N-Ameríku og Evrasíu. Þó er áramunur á stæró íslenskra refa og fylgir sá munur sveiflum í rjúpunni á NA-landi, en rjúpan er þeirra aðalfæða þar á haustin og veturna. Því er hugsanlegt, að rétt fóðrun geti minnkað þennan stærðarmun á íslenskum refum og blárefum. 8.2 Timgun. Fyrir 50 árum, eða svo, þegar Islendingar gerðu tilraunir með ræktun fjallrefa, reyndist þeim oft erfitt að fá þá til að tímgast í haldi. Þá var algengt, aó yrölingar úr einum eða fleiri systkinahópum væru hafðir saman í stórum búrum fram undir fengitíma, en þeim síðan skipt í pör í minni búrum. Má vera, að þessi aðferð hafi verið ástæðan fyrir því, að dýrin tímguðust ekki, nefnilega að þau æxlist síður með systkinum (eóa fóstursystkinum), enda er slíkt sennilega mjög fátitt i náttúrunni, a.m.k. þar sem val er á öðrum mökum. Parmyndun islenskra refa á fyrsta ári getur gerst strax i janúar, þótt fengitiminn sé ekki fyrr en i mars-april. Þetta getur bent til þess, aö dýr, sem ætlunin sé aö láta æxlast saman, þurfi langan aölögunartima hvert að öðru. íslenskir fjallrefir timgast strax á fyrsta ári og viróist litill munur vera á fyrsta árs og eldri læðum, hvað varðar hlutfall geldra dýra, þegar nóg er af æti og stofninum er haldið undir hámarksstærð. Algengara er, að steggir á fyrsta ári timgist ekki, en það stafar sennilega frekar af þvi, aö þeir hafi verið of seinir að helga sér óðöl, en að æxlunarfæri þeirra hafi ekki verið nægilega þroskuð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.