Fjölrit RALA - 20.11.1992, Side 9

Fjölrit RALA - 20.11.1992, Side 9
-5- RANNSÓKNASVÆÐI Almenn svæöislýsing Rannsóknasvæðið er á miðri Auðkúluheiði í Austur-Húnavatnssýslu (1. mynd) og liggur milli Sandár og suðausturhluta Áfangafells (65°09'N, 20°17'V) í um 470 metra h.y.s.. Auðkúluheiði er hluti af mikilli hásléttu norðan Langjökuls og Kjalar sem er að meginhluta í 400-600 metra h.y.s.. Að heiðinni að vestan liggur Grímstunguheiði en Eyvindarstaðaheiði að austan þar sem Blanda skilur á milli. Land á Auðkúluheiði er mótað af jöklum og er víðast hvar hulið þykkum jökulruðningi en einnig eru þar belti af jökulárseti. Berggrunnur er að mestu basalt frá kvarter og tertíer (Ingibjörg Kaldal og Skúli VíMngsson 1991). Veðurfarsmælingar hafa ekki verið gerðar á tilraunasvæðinu en veðurathuganir á Hveravöllum (642 m h.y.s.), sem eru um 32 km sunnan þess, gefa sennilega góða vísbendingu um veðurfar á mið- og suðurhluta Auðkúluheiðar. Timabilið 1971-1990 mældist meðal árshiti á Hveravöllum -1.0 en meðal ársúrkoma 731 mm. Meðalhiti í júlí var 7,2°C en -7,0°C í janúar. Sumarhiti (júní-september) var að meðaltali 5,2°C yíir sama tímabil (Veðurstofa íslands, veðurfarsdeild). Auðkúluheiði er vel gróin allt suður fyrir Áfangafell þar sem melar og uppblástursflákar taka að setja svip á umhverfið með vaxandi hæð yfir sjó. Þurrlendisgróður er ríkjandi á heiðinni. Lyngmóar og mosaþembur með fjalldrapa eru víðáttumestu gróðurlendin og klæða lága ása og flatlendi þar sem jarðvegur er vel ræstur. Aðaltegundir lyngmóanna eru krækilyng, sauðamergur og fjalldrapi en ríkjandi tegundir mosaþembanna eru gamburmosi, fjalldrapi, þursaskegg, stinnastör og grávíðir. Nokkurt votlendi er í kvosum og lægðum á mið- og norðurhluta heiðarinnar. Víðáttumestir eru flóar þar sem klófífa og tjamastör ríkja. Flóamir era víða umgirtir þýfðum mýram en þar era mýrastör og klófífa oftast ríkjandi tegundir. (Hörður Kristinsson og Helgi Hallgrímsson 1978; Ingvi Þorsteinsson 1980c, 1991). Sauðfé hefur verið beitt á Auðkúluheiði frá fomu fari og einnig var þar beitt hrossum í seinni ti'ð (Hörður Kristinsson og Helgi Hallgrímsson 1978). Rannsóknir á gróðri í friðuðum hólmum í vötnum og tjömum á heiðinni benda til að gróðurfarið sé mjög mótað af búfjárbeitinni. Sennilegt er að kjarr- og blómlendi hafi fyrram verið mun útbreiddara en það hafi, vegna beitarinnar, smám saman vikið fyrir mosaþembugróðri (Hörður Kristinsson 1979; Halldór Þorgeirsson 1982; Ingibjörg Svala Jónsdóttir 1984; Ingvi Þorsteinsson 1991). Árið 1991 urðu miklar breytingar á Auðkúluheiði er tekið var að sökkva landi undir vatn vegna Blönduvirkjunar. Alls munu 72 km^ lands fara undir miðlunarlón og skurði á Blöndusvæðinu þegar yfirfallshæð verður komin í 478 m y.s., en af því landi era 55 km
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.