Fjölrit RALA - 15.04.1996, Síða 28

Fjölrit RALA - 15.04.1996, Síða 28
Túnrækt 1995 18 Korpu Tilraunirnar eru austur við girðingu á landi sem hefur verið með ýmsum grasstofnatilraunum undanfarin ár. Landið var plægt í vor og eyðing grass með örgresisefni tókst svo vel, að ekki verður á betra kosið. Eina illgresið, sem nokkuð kvað að, er hjartaarfi. Tilraunir nr. 745-95, 746-95, nokkrir reitir með Magadangrösum, og sáning á hvítsmára í blöndu með vallarfox- grasi og vallarsveifgrasi eru á sama stykkinu og stofnasamanburður innan grastegunda. Smáratilraunin er á öðru stykki vestan við, norðan brautar. Reitastærð var um 1,4x8 m. Sáð í stofnaprófunina 20.-21.6., nema háliðagrasi og Magadangrösum (743-95) var sáð 7.7., og þá var sáð utan með og valtað. Sáning tókst að öllu leyti mjög vel, nema gallar eru í tveim rýgresisreitum og sáðmagn er aðeins minna en ætlað var í einum. Jafnt og vel kom upp. Hinn 5.9. var slegið og rakað út af. Spretta var lítil, og það var einkum hjartaarfi sem var sleginn, en hann slóst illa. Þó var nokkur spretta á hávöxnu grastegundunum. Nokkrar athuganir voru skráðar, og einkunnir voru gefnar í grasstofnatilraununum 5.9. og 12.10. Tilraun nr. 740-95. Samanburður á stofnum af ensku rýgresi, Korpu og Sámsstöðum. Sáðmagn var um 22 kg/ha af tvílitna rýgresi (2n) og 31 kg/ha af Qórlitna (4n) og vingulsblendningnum (Prior). Sáðmagn af Raigt5 var aukið í 35 kg/ha vegna minni spírunar. Einkunn fyrir vaxtalag er l=upprétt, 4=næst láréttu; endurvöxt 1 minnst, 4 mest; þekju 0=ógróið, 10=alþakið. 1. Svea SW 2n Endurv. 2,3 Þekja 8,0 Vaxtarlag 2,7 2. Raigt5 Pla. 4n 1,7 7,0 3,0 3. Baristra Bar. 4n 2,0 7,0 2,7 4. AberMara Aber. 2n 3,3 7,3 1,0 5. Prior Aber. Festuca x Lolium 2,3 6,3 2,0 6. FuRa 9001 Pla. 4n 2,3 6,7 2,0 7. Tetramax DP 4n 2,7 7,0 2,0 8. Napoleon DP 4n 2,3 7,0 2,7 9. Roy Rijk. 4n 1,7 6,7 2,3 10. Liprinta Lip. 2n 3,3 8,3 1,3 11. Lilora Lip. 2n 3,0 8,3 1,3 Staðalskekkja mismunarins P-gildi 0,41 0,004 0,33 <0,001 0,42 0,001 Á Sámsstöðum var endurvöxtur mestur í Prior, en minnstur í Raigt5. Svea og Raigt5 eru viðmiðunarstofnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.