Fjölrit RALA - 15.04.1996, Page 40
Kalrannsóknir 1995
30
Um haustið voru tekin jarðvegssýni og úr þeim fengust eftirtaldar niðurstöður:
Lífrænt efni, % PH P-tala K-tala Ca-tala Mg-tala
Vorsáning, ókalinn blettur, ókalkað 72 5,4 19,2 0,6 15,5 6,0
kalkað 66 5,7 20,0 0,7 107,5 7,4
kalinn blettur, ókalkað 66 5,4 18,8 1,4 14,8 5,2
kalkað 66 5,7 19,2 1,0 80,0 5,6
Haustsáning, ókalinn blettur, ókalkað 70 5,4 13,6 0,9 20,5 8,2
kalkað 62 5,8 17,6 0,9 110,0 10,0
kalinn blettur, ókalkað 64 5,4 17,6 0,9 18,5 5,2
kalkað 66 5,8 16,0 0,8 157,5 7,4
2. Pottatilraun
Þann 13. júní voru teknir átta 22 sm þykkir hnausar af þremur blettum á Miðmýri og settir f
plastpotta með 18 sm þvermál. Annar hver pottur var kalkaður (2g CaCOj/pott). Þann 15. júní
voru ristar rákir í kross þvert yfir hvem hnaus og sáð 10 fræjum af vallarfoxgrasi (Adda) í aðra
rákina og jafnmörgum af rauðsmára (Bjursele) í hina og þjappað yfir. Var þama líkt eftir
ísáningu. Pottamir stóðu úti allt sumarið og voru vökvaðir í þurrkum og illgresi haldið niðri
með klippingu með jöfnu millibili. Þann 4. júlí mátti sjá fræplöntur vel, rauðsmári var
frísklegur en vallarfoxgrasið renglulegt og oft visið í oddinn. Þann 11. júlí var helmingur
pottanna úðaður með sveppa- og smádýraeitri, því sama og í túnatilrauninni.
Aðaláhrif eru þessi:
Graslengd, sm P-gildi Spírun, % P-gildi
Tími
24. júlí 1,79 <0,001 57,5 0,042
1. ágúst 2,97 57,7
30. ágúst 5,58 51,0
Tún
Endurunnið 2,67 <0,001 48,5 <0,001
Ókalið 3,78 54,2
Kalið 3,90 63,5
Kölkun
Kalkað 3,42 0,595 56,4 0,423
Ókalkað 3,48 54,4
Úðun
Úðað 3,72 <0,001 58,2 0,024
Ekki úðað 3,17 52,6
Tegund
Rauðsmári 3,21 <0,001 54,3 0,360
Vallarfoxgras 3,69 56,5
Marktæk samspilsáhrif komu fram á milli eftirtalinna þátta:
Graslengd: Tegund x tún, Tegund x kalk, Tún x kalk, Tún x úðun, Kalk x úðun,
Tegund x tími, Tún x tími, Uðun x tími, Tegund x kalk x úðun, Tegund x tún x tími, Tegund
x kalk x tími, Tún x kalk x tími.
Spírun: Tegund x tún, Tún x kalk, Tún x úðun, Kalk x úðun.