Fjölrit RALA - 15.04.1996, Síða 40

Fjölrit RALA - 15.04.1996, Síða 40
Kalrannsóknir 1995 30 Um haustið voru tekin jarðvegssýni og úr þeim fengust eftirtaldar niðurstöður: Lífrænt efni, % PH P-tala K-tala Ca-tala Mg-tala Vorsáning, ókalinn blettur, ókalkað 72 5,4 19,2 0,6 15,5 6,0 kalkað 66 5,7 20,0 0,7 107,5 7,4 kalinn blettur, ókalkað 66 5,4 18,8 1,4 14,8 5,2 kalkað 66 5,7 19,2 1,0 80,0 5,6 Haustsáning, ókalinn blettur, ókalkað 70 5,4 13,6 0,9 20,5 8,2 kalkað 62 5,8 17,6 0,9 110,0 10,0 kalinn blettur, ókalkað 64 5,4 17,6 0,9 18,5 5,2 kalkað 66 5,8 16,0 0,8 157,5 7,4 2. Pottatilraun Þann 13. júní voru teknir átta 22 sm þykkir hnausar af þremur blettum á Miðmýri og settir f plastpotta með 18 sm þvermál. Annar hver pottur var kalkaður (2g CaCOj/pott). Þann 15. júní voru ristar rákir í kross þvert yfir hvem hnaus og sáð 10 fræjum af vallarfoxgrasi (Adda) í aðra rákina og jafnmörgum af rauðsmára (Bjursele) í hina og þjappað yfir. Var þama líkt eftir ísáningu. Pottamir stóðu úti allt sumarið og voru vökvaðir í þurrkum og illgresi haldið niðri með klippingu með jöfnu millibili. Þann 4. júlí mátti sjá fræplöntur vel, rauðsmári var frísklegur en vallarfoxgrasið renglulegt og oft visið í oddinn. Þann 11. júlí var helmingur pottanna úðaður með sveppa- og smádýraeitri, því sama og í túnatilrauninni. Aðaláhrif eru þessi: Graslengd, sm P-gildi Spírun, % P-gildi Tími 24. júlí 1,79 <0,001 57,5 0,042 1. ágúst 2,97 57,7 30. ágúst 5,58 51,0 Tún Endurunnið 2,67 <0,001 48,5 <0,001 Ókalið 3,78 54,2 Kalið 3,90 63,5 Kölkun Kalkað 3,42 0,595 56,4 0,423 Ókalkað 3,48 54,4 Úðun Úðað 3,72 <0,001 58,2 0,024 Ekki úðað 3,17 52,6 Tegund Rauðsmári 3,21 <0,001 54,3 0,360 Vallarfoxgras 3,69 56,5 Marktæk samspilsáhrif komu fram á milli eftirtalinna þátta: Graslengd: Tegund x tún, Tegund x kalk, Tún x kalk, Tún x úðun, Kalk x úðun, Tegund x tími, Tún x tími, Uðun x tími, Tegund x kalk x úðun, Tegund x tún x tími, Tegund x kalk x tími, Tún x kalk x tími. Spírun: Tegund x tún, Tún x kalk, Tún x úðun, Kalk x úðun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.