Fjölrit RALA - 15.04.1996, Qupperneq 57

Fjölrit RALA - 15.04.1996, Qupperneq 57
47 Kynbætur 1995 Erfðafræðilegur stöðugleiki vallarfoxgrass við mismunandi veðurfar og ræktun (132-9279) Markmið verkefnisins er tvíþætt. I fyrsta lagi að skýra áhrif mismunandi veðurfars og meðferðar á erfðafræðilega samsetningu og stöðugleika vallarfoxgrass og að meta vöxt og þroska einstakra arfgerða við þessi skilyrði. I öðru lagi að lýsa hugsanlegum breytingum á ræktunareiginleikum og erfðafræðilegri samsetningu vallarfoxgrass þegar fræ er ræktað við önnur skilyrði en þau sem stofninn er aðlagaður. Gerð hefur verið grein fyrir verkefninu áður (Jarðræktarrannsóknir 1993, bls. 43). Sumarið 1995 var fylgt áætlun um mat á ýmsum eiginleikum plantnanna. Skráðar voru einkunnir fyrir vorvöxt, vaxtarlag, strámagn og sjúkdóma. Einnig var metin uppskera tvívegis og allt klippt. Skriðdagur fyrir fyrri slátt skráður. Mikil afföll eru í tilrauninni og illgresi eða annað gras nokkuð mikið. Einnig komu fram skemmdir af völdum bakteríunnar Xanthomonas graminis. Af þeim 2100 einstaklingum, sem í upphafi var plantað út, verða tæplega 1000 metnir 1996. Kynbætur á háliðagrasi (132-9945) Sumarið 1994 hófust kynbætur á háliðagrasi. Farið var á 100 bæi víðsvegar á landinu og um 2000 plöntum safnað. f flestum tilvikum var safnað úr túnum sem eru eldri en 30 ára til að tryggja að grösin hefðu sannað lífsþrótt sinn við íslenskar aðstæður. Fyrsta veturinn voru plönturnar í gróðurhúsi, en vorið 1995 var hverri plöntu skipt í þrennt og plantað út í samanburðartilraun í þremur endurtekningum. í hverri endurtekningu eru 1500 plöntur. Að samanburði loknum verða valdar út plöntur til að mynda grunn að íslenskum stofni af háliðagrasi. Verkefnið er styrkt af Norræna genbankanum. Lýsing á vallarfoxgrasstofnum varðveittum hjá norræna genbankanum (132-9944) Markmið verkefnisins er að afla ýmissa grunnupplýsinga til þess að unnt sé að lýsa betur erfðaefni sem varðveitt er í Norræna genbankanum (NGB), auk þess sem ræktunareiginleikar eru metnir. Alls eru í samanburðinum um 370 vallarfoxgrasstofnar frá NGB auk nokkurra viðmiðunarstofna. Plantað var út í júní 1994. Endurtekningar eru tvær, sjö plöntur í hvorri. Sumarið 1995 fór fram mat á ýmsum eiginleikum stofnanna. Vorvöxtur var metin 29.5. 6.-8. júlí voru gefnar einkunnir fyrir uppskeru, vaxtarlag, sprotamagn, hæð o.fl. Einnig var skráður skriðdagur. Að mati loknu voru allar plönturnar klipptar. 23.-24. ágúst var metin uppskera, sprotamyndun o.fl. og plönturnar síðan klipptar aftur. Að lokum var gefin einkunn fyrir haustvöxt. Úrvinnsla fer öll fram hjá Norræna genbankanum og eru öll gögn send þangað. Matið verður endurtekið sumarið 1996.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.