Fjölrit RALA - 15.04.1996, Qupperneq 68

Fjölrit RALA - 15.04.1996, Qupperneq 68
Korn 1995 58 Reitur er talinn skriðinn, þegar sér í legg milli stoðblaðs og punts á helmingi frumsprota. Taldir eru dagar frá 30. júní. Þurrefnishlutfall, þúsundkornaþungi og rúmþyngd korns er allt mælikvarði á þroska. Brot var metið á velli eftir kvarðanum 0-3, þannig að óskemmdir reitir fengu einkunnina 0, en einkunnin 3 þýddi, að allt væri í rúst. Nituráburður á korn í hverri tilraun var áburðarliður, þar sem staðalafbrigðin fengu aukalega sem svarar 30 kg N/ha í Kjarna. Samanburður á áburðarliðum sýndi, hvernig tekist hafði til, þegar áburður var áætlaður á einstakar tilraunir. Staðalafbrigðin voru Mari og Olsok, eins og áður segir. Það síðarnefnda varð fyrir miklum áföllum í veðrum, eins og önnur sexraða afbrigði. í þessari töflu eru því einungis tölur um Mari. Hlutfall koms af heild er mælikvarði á þroska kornsins. Hæð er mæld á kornbindi. Um fjölda samreita og staðalfrávik vísast í töflur hér á undan. Staðal- Uppsk. þe. hkg/ha Korn af heild, % Hæð, sm áburður +30N staðal auki +30N staðal auki +30N staðal auki Voðmúlastöðum 50N 23,7 18,8 4,9 32,4 32,1 0,3 61 58 3 Vindheimum 100N 28,2 24,6 3,6 39,9 40,7 -0,8 51 43 8 Vestri-Reyni 40N 19,9 21,0 -1,1 36,4 34,6 1,8 59 58 1 Miðgerði 105N 27,1 21,4 5,7 35,5 39,5 -4,0 61 57 4 Selparti 100N 28,9 23,5 5,4 36,5 39,5 -3,0 61 58 3 Húsatóftum 50N 17,1 12,8 4,3 29,9 33,0 -3,1 67 65 2 Korpu 50N 18,2 15,5 2,7 23,0 25,6 -2,6 71 71 0 Þorvaldseyri 70N 29,6 27,3 2,3 36,1 39,9 -3,8 66 62 4 Birtingaholti 100N 19,2 19,5 -0,3 26,0 26,6 -0,6 69 66 3 Páfastöðum 60N 10,1 9,3 0,8 17,8 19,4 -1,4 70 71 -1 Lágafelli 30N 5,8 6,8 -1,0 23,9 24,1 -0,2 57 51 6 Ósi 100N 14,0 14,0 0,0 28,9 27,6 1,3 64 61 3 Tilraunastöðunum er hér skipt í þrjá flokka. í fyrsta flokki virðist sem land hefði þolað meiri áburð en notaður var. Þar svarar kornið vel auknum áburði og viðbótarskammturinn flýtir þroska eða seinkar honum óverulega. í öðrum flokki virðist áburður hafa verið nokkum veginn við hæfi; aukaáburðurinn eykur uppskeru að vísu en seinkar þroska verulega. I þriðja og síðasta flokknum eru svo tilraunir, sem urðu fyrir áföllum, sem virðast hafa skekkt niðurstöður eða náðu ekki þroska af öðmm orsökum. I Birtingaholti var það veðrið mikla 30. september, sem lét jafnvel Mari ekki ósnortið. Á Páfastöðum var Mari enn algrænt við uppskeru og lítið farið að safna í korn. Á Ósi og Lágafelli fór sáningin mjög illa eins og áður er sagt. Hér má svo minna á þumalfingursregluna, sem segir, að mælist Mari lægra en 65 sm á velli (60 sm mælt á bindi eins og hér er gert), mætti áburður vera meiri. Eftir þeirri viðmiðun hefur staðaláburðarskammtur verið full lítill á þeim fimm stöðum, sem efstir eru í töflunni. J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.