Fjölrit RALA - 20.04.1999, Síða 37

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Síða 37
29 Smári 1998 Hagnýting belgjurta (132-9360) Árið 1998 fékkst styrkur frá Rannsóknasjóði íslands til rannsókna á hagnýtingu belgjurta til fóðurs og iðnaðar. Verkefnið er tvíþætt: Annars vegar eru ræktunartilraunir með smára á Korpu og Hvanneyri; tilraunir með einærar belgjurtir, ræktun rauðsmára hjá bændum og beitartilraun með hvítsmára á Hvanneyri. Hins vegar eru tilraunir með lúpínu, kynbætur lúpínu, ýmsar ræktunartilraunir og mælingar á uppskeru í gömlum lúpínubreiðum. Þær tilraunir með smára, sem áður féllu undir verkefni 132-1049, falla nú undir þetta verkefni. Tilraun nr. 724-96. Rauðsmári, svarðarnautar og nituráburður, Korpu. Markmiðið með tilrauninni er að finna heppilega svarðamauta fyrir rauðsmára og kanna áhrif mismunandi niturskammta á uppskeru og endingu smárans í sverðinum. Auk þess er íslenskur rauðsmárastofn, Sámsstaðir, borinn saman við Betty (ferlitna Bjursele). Áburður við sáningu var 50 kg N/ha í Græði la. Svarðamautar era Adda vallarfoxgras; FuRa 9001 rýgresi og Salten hávingull. Áburðarskammtar era 0, 50 eða 100 kg N/ha. Rýgresið drapst allt veturinn 1998 og falla þeir reitir úr tilrauninni. Tilraunaskipulag er með deildum reitum. Áburðarskammtar era á stórreitum og sáðblöndur á smáreitum. Endurtekningar 3. Borið var á 18.5. 60 kg P, 83 kg K og 0, 50 eða 100 kg N/ha. Slegið var 3. júlí og 10. ágúst. Uppskera þe., hkg/ha Gras og smári Smári Hlutfall smára af heild, % 0N 50N 100N Mt. 0N 50N 100N Mt. 0N 50N 100N Mt. Betty-Adda 37,4 54,7 53,1 48,4 17,8 11,5 4,6 11,3 44 21 9 25 Sámsstaðir-Adda 34,8 52,4 57,0 48,1 12,9 10,7 5,9 9,8 37 20 10 23 Betty-Salten 61,5 73,0 74,0 69,5 13,4 7,7 8,3 9,8 22 11 11 15 Sámsstaðir-Salten 58,7 66,1 69,9 64,9 13,9 8,0 6,7 9,5 24 12 10 15 Meðaltal 48,1 61,6 63,5 14,5 9,5 6,4 32 16 10 Frítölur Á stórreitum 4 3,60 Ásmáreitum 18 6,15 Staðalfrávik 4,85 3,96 8,2 5,5 Tilraun nr. 762-96. Fosfór og kalí á rauðsmára, Korpu. Markmiðið með tilrauninni er að finna áburðarþörf rauðsmára í blöndu með vallarfoxgrasi. Vorið 1996 var sáð í 72 reiti af rauðsmára, Bjursele, í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi. Áburður við sáningu var 50 kg N/ha í Græði la. Tilraunin hófst 1997. Áburðarliðir era 12 (0N, 50N, 100N)x(20P, 40P)x(30K, 70K) og sláttumeðferð tvenns konar á stórreitum. Annars vegar er tvíslegið, við skrið á vallarfoxgrasi og aftur í ágúst. Hins vegar er slegið einu sinni, um 3 vikum eftir skrið. Borið var á 15. maí og slegið annars vegar 26. júní og 13. ágúst, hins vegar 20. júlí. Mikið illgresi kom í þann hluta tilraunarinnar, sem tvísleginn er. Uppskerutölumar era birtar hér, þótt segja megi að þessir reitir séu ónýtir. Uppskeran er afar rýr og illgresi var 16-21%, minnst í reitum sem fengu ekkert nitur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.