Fjölrit RALA - 20.04.1999, Side 41

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Side 41
33 Smári 1998 Tilraun nr. 767-98. Hvítsmári og rýgresi, Korpu. Norska hvítsmárayrkið HoKv9262 hefur reynst afar vel í tilraunum bæði hér á landi og í Noregi. Hefur það verið prófað hér bæði með útplöntun í reiti (tilraun nr. 700-92) og í stofna- prófunum (tilraunir nr. 742-95 og 96). Þann 26. maí var sáð á Korpu í 27 reiti, 12 m2 hvem, þar sem svarðamautur smára var Svea rýgresi, en það hefur komið vel út í stofnaprófunum. Sáðmagn samsvarar 5 kg/ha af hvít- smára og 16,5 kg/ha af rýgresi. Áburður við sáningu var 50 kg N/ha í Græði la. Vorið 1999 verður skipulögð á reitunum tilraun með vaxandi N. Tilraun nr. 768-98. Hvítsmári, svarðarnautar og sláttumeðferð, Hvanneyri. Þann 3. júní 1998 var sáð í 18 reita hvítsmáratilraun. Notað var hvítsmárayrkið HoKv9262, annars vegar í blöndu með vallarsveifgrasinu Fylkingu og hins vegar vallarfoxgrasinu Öddu. Þar er fyrirhuguð þrenns konar sláttumeðferð. Endurtekningar em 3. Sáðmagn var samsvar- andi 5 kg/ha af smára, 12 kg/ha vallarfoxgras og 15 kg/ha vallarsveifgras og reitastærð 12 m2. Áburður við sáningu var 50 kg/ha N í Græði la. Tilraun nr. 770-98. Beitartilraun með hvítsmára og svarðarnauta, Hvanneyri. Þann 3. júní 1998 var sáð í 60 m2 reiti með HoKv9262 hvítsmára og vom svarðamautar þrenns konar, Fylking vallarsveifgras, Adda vallarfoxgras í blöndu með hávinglinum Vigdisi og Svea rýgresi. Sáðmagn svarar til 5 kg/ha af smára, 15 kg/ha af Fylkingu, 8 kg/ha af bæði Öddu og Vigdisi og 16,5 kg/ha af Svea rýgresi. Áburður við sáningu var 50 kg/ha N í Græði 1 a. Endurtekningar em tvær. Reitimir vom slegnir og rakað út af í byrjun september. Sáningin hafði tekist vel og ekki sást illgresi. Þann 12. nóvember vom tekin borsýni úr sverði til greiningar. Teknir vom 4 kjamar úr hverjum reit, 12 sm í þvermál og 10 sm djúpt. Öll mold var þvegin af sýnunum og plöntumar síðan greindar, grassprotar taldir og smára skipt í rætur, smæmr, vaxtarsprota og blöð og stilka. Allt var talið eða mælt og síðan þurrkað og vigtað þurrt. Nokkur munur reyndist á smáranum eftir svarðamautum. Svarðarnautur Grassprotar þ./m2 Stólparætur Lengd smæra Vaxtarsprotar Lauf og stilkar fj./m2 m/m2 Q./m2 g/m2 Fylking Adda/Vigdis Svea 5153 6259 9886 487 199 199 37,4 14,2 14,8 2919 951 840 13,0 3,1 2,9

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.