Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 41

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 41
33 Smári 1998 Tilraun nr. 767-98. Hvítsmári og rýgresi, Korpu. Norska hvítsmárayrkið HoKv9262 hefur reynst afar vel í tilraunum bæði hér á landi og í Noregi. Hefur það verið prófað hér bæði með útplöntun í reiti (tilraun nr. 700-92) og í stofna- prófunum (tilraunir nr. 742-95 og 96). Þann 26. maí var sáð á Korpu í 27 reiti, 12 m2 hvem, þar sem svarðamautur smára var Svea rýgresi, en það hefur komið vel út í stofnaprófunum. Sáðmagn samsvarar 5 kg/ha af hvít- smára og 16,5 kg/ha af rýgresi. Áburður við sáningu var 50 kg N/ha í Græði la. Vorið 1999 verður skipulögð á reitunum tilraun með vaxandi N. Tilraun nr. 768-98. Hvítsmári, svarðarnautar og sláttumeðferð, Hvanneyri. Þann 3. júní 1998 var sáð í 18 reita hvítsmáratilraun. Notað var hvítsmárayrkið HoKv9262, annars vegar í blöndu með vallarsveifgrasinu Fylkingu og hins vegar vallarfoxgrasinu Öddu. Þar er fyrirhuguð þrenns konar sláttumeðferð. Endurtekningar em 3. Sáðmagn var samsvar- andi 5 kg/ha af smára, 12 kg/ha vallarfoxgras og 15 kg/ha vallarsveifgras og reitastærð 12 m2. Áburður við sáningu var 50 kg/ha N í Græði la. Tilraun nr. 770-98. Beitartilraun með hvítsmára og svarðarnauta, Hvanneyri. Þann 3. júní 1998 var sáð í 60 m2 reiti með HoKv9262 hvítsmára og vom svarðamautar þrenns konar, Fylking vallarsveifgras, Adda vallarfoxgras í blöndu með hávinglinum Vigdisi og Svea rýgresi. Sáðmagn svarar til 5 kg/ha af smára, 15 kg/ha af Fylkingu, 8 kg/ha af bæði Öddu og Vigdisi og 16,5 kg/ha af Svea rýgresi. Áburður við sáningu var 50 kg/ha N í Græði 1 a. Endurtekningar em tvær. Reitimir vom slegnir og rakað út af í byrjun september. Sáningin hafði tekist vel og ekki sást illgresi. Þann 12. nóvember vom tekin borsýni úr sverði til greiningar. Teknir vom 4 kjamar úr hverjum reit, 12 sm í þvermál og 10 sm djúpt. Öll mold var þvegin af sýnunum og plöntumar síðan greindar, grassprotar taldir og smára skipt í rætur, smæmr, vaxtarsprota og blöð og stilka. Allt var talið eða mælt og síðan þurrkað og vigtað þurrt. Nokkur munur reyndist á smáranum eftir svarðamautum. Svarðarnautur Grassprotar þ./m2 Stólparætur Lengd smæra Vaxtarsprotar Lauf og stilkar fj./m2 m/m2 Q./m2 g/m2 Fylking Adda/Vigdis Svea 5153 6259 9886 487 199 199 37,4 14,2 14,8 2919 951 840 13,0 3,1 2,9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.