Fjölrit RALA - 20.04.1999, Side 47

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Side 47
39 Smári 1998 Vetrarþol og uppskera hvítsmára á norðlægum slóðum (132-9348) Verkefnið hófst vorið 1997. Markmiðið er að finna hvaða breytingar verða á erfðamengi hvítsmárastofna af suðlægum uppruna, þegar þeir eru ræktaðir við erfið skilyrði á norður- slóðum. Fylgst er með því hvaða áhrif þessar breytingar hafa á vetrarþol og framleiðslugetu. Einnig að meta hlutverk samaðlögunar smára og gerilsins Rhizobium leguminosarum biovar trifolii til þess að hámarka framleiðslugetu á norðlægum slóðum. Niðurstöður eiga að auðvelda val á heppilegum afbrigðum hvítsmára til notkunar í beitilönd hérlendis. Verkefnið er hluti af COST 814 hvítsmáraverkefni og unnið í samvinnu við Bjama E. Guðleifsson á Möðruvöllum og Mette M. Svenning, Háskólanum í Tromsp. A) Samanburður á hvítsmárastofnum í sverði Notaðir eru nýlega kynbættir stofnar úr kynbótaverkefnum á norðurslóðum. Annars vegar em notaðir uppmnalegir stofnar og hins vegar úrval eftir ræktun í eitt ár á Korpu. Eftirfarandi 8 stofnar era í tilrauninni: AberHerald og AberCrest (frá Wales, bæði uppmnalegir og úrval), Undrom (frá Svíþjóð, uppmnalegur og úrval), HoKv9238 (norskur stofn), Bod0xAberHerald (víxlun frá Tromsp). í júní 1997 var smituðum sáðplöntum af öllum stofnum plantað í tilraunareiti á Korpu þar sem fyrir var vallarsveifgras. Stærð hvers reits er 1,5x1,3 m og bil milli reita 1-1,5 m. Hver tilraunaliður er með þremur endurtekningum. I lok sumars sama ár var tilraunin slegin og uppskera mæld. Vorið 1998 var hverjum reit skipt í 5 hluta og valin ein smæra í hverjum hluta til mælinga, alls em því 15 mælingar fyrir hvem stofn. Ýmsir útlitseiginleikar smær- anna vom mældir með tveggja vikna millibili. Upphafspunktur var merktur með koparvír. Tilraunin var slegin þrisvar það sumar. í september vom tilraunareitimir vökvaðir með N15 til undirbúnings mælinga á N15 upptöku sumar 1999. Hvítsmárastofn Hlutfall smára sept. 1997 af heildaruppskeru, júní 1998 júlí 1998 AberHerald uppranalegt 89 1 8 AberHerald úrval 82 1 9 AberCrest upprunalegt 76 1 14 AberCrest úrval 79 1 9 Undrom uppmnalegt 88 8 49 Undrom úrval 70 18 68 AberHeraldXB od0 66 20 65 HoKv9238 64 25 72 Fyrsta sumarið var hlutfall smára hæst í bresku og sænsku stofnunum og öllu meira í þeim uppmnalegu. Annað sumarið vom það vetrarþolnu stofnamir HoKv9238 og AberHerald- xBodp sem höfðu hæst hlufall smára af heildarappskemnni. Undrom úrval gaf áberandi meiri uppskem af smára en Undrom uppmnalegt sumarið 1998.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.