Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 47

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 47
39 Smári 1998 Vetrarþol og uppskera hvítsmára á norðlægum slóðum (132-9348) Verkefnið hófst vorið 1997. Markmiðið er að finna hvaða breytingar verða á erfðamengi hvítsmárastofna af suðlægum uppruna, þegar þeir eru ræktaðir við erfið skilyrði á norður- slóðum. Fylgst er með því hvaða áhrif þessar breytingar hafa á vetrarþol og framleiðslugetu. Einnig að meta hlutverk samaðlögunar smára og gerilsins Rhizobium leguminosarum biovar trifolii til þess að hámarka framleiðslugetu á norðlægum slóðum. Niðurstöður eiga að auðvelda val á heppilegum afbrigðum hvítsmára til notkunar í beitilönd hérlendis. Verkefnið er hluti af COST 814 hvítsmáraverkefni og unnið í samvinnu við Bjama E. Guðleifsson á Möðruvöllum og Mette M. Svenning, Háskólanum í Tromsp. A) Samanburður á hvítsmárastofnum í sverði Notaðir eru nýlega kynbættir stofnar úr kynbótaverkefnum á norðurslóðum. Annars vegar em notaðir uppmnalegir stofnar og hins vegar úrval eftir ræktun í eitt ár á Korpu. Eftirfarandi 8 stofnar era í tilrauninni: AberHerald og AberCrest (frá Wales, bæði uppmnalegir og úrval), Undrom (frá Svíþjóð, uppmnalegur og úrval), HoKv9238 (norskur stofn), Bod0xAberHerald (víxlun frá Tromsp). í júní 1997 var smituðum sáðplöntum af öllum stofnum plantað í tilraunareiti á Korpu þar sem fyrir var vallarsveifgras. Stærð hvers reits er 1,5x1,3 m og bil milli reita 1-1,5 m. Hver tilraunaliður er með þremur endurtekningum. I lok sumars sama ár var tilraunin slegin og uppskera mæld. Vorið 1998 var hverjum reit skipt í 5 hluta og valin ein smæra í hverjum hluta til mælinga, alls em því 15 mælingar fyrir hvem stofn. Ýmsir útlitseiginleikar smær- anna vom mældir með tveggja vikna millibili. Upphafspunktur var merktur með koparvír. Tilraunin var slegin þrisvar það sumar. í september vom tilraunareitimir vökvaðir með N15 til undirbúnings mælinga á N15 upptöku sumar 1999. Hvítsmárastofn Hlutfall smára sept. 1997 af heildaruppskeru, júní 1998 júlí 1998 AberHerald uppranalegt 89 1 8 AberHerald úrval 82 1 9 AberCrest upprunalegt 76 1 14 AberCrest úrval 79 1 9 Undrom uppmnalegt 88 8 49 Undrom úrval 70 18 68 AberHeraldXB od0 66 20 65 HoKv9238 64 25 72 Fyrsta sumarið var hlutfall smára hæst í bresku og sænsku stofnunum og öllu meira í þeim uppmnalegu. Annað sumarið vom það vetrarþolnu stofnamir HoKv9238 og AberHerald- xBodp sem höfðu hæst hlufall smára af heildarappskemnni. Undrom úrval gaf áberandi meiri uppskem af smára en Undrom uppmnalegt sumarið 1998.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.