Fjölrit RALA - 20.04.1999, Síða 49

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Síða 49
41 Smári 1998 Samtímis frost- og svellþolsmælingum voru tekin sýni til fitusýru- og sykrumælinga. Niðurstöður úr vetrarþolsmælingum veturinn 1997-1998 Frost Svell LT50, staðalfrávik LD50, staðalfrávik °C dagar September HoKv9238 -7,7 0,94 3,9 0,78 AberHerald úrval -6,6 1,4 2,8 0,92 AberHerald uppmnalegt -6,3 1,2 3,2 0,92 Janúar HoKv9238 -16,8 2,6 >8 AberHerald úrval -14,8 2,7 >8 AberHerald uppmnalegt -13,8 2,6 >8 Apríl HoKv9238 -12,1 4,0 >9 AberHerald úrval <-10,0 AberHerald uppmnalegt <-10,0 Veturinn 1997-1998 fengust ekki fullnægjandi niðurstöður. Plöntumar vom frekar litlar og einungis 15-30 plöntur af hverri arfgerð og höfðu þær ekki fengið að harðna nema fáar vikur. Snjóléttur vetur og nokkrir dagar í mars með hörðu frosti gerðu það að verkum að bresku stofnamir vom dánir áður en kom að síðustu mælingunum í aprfl. Einnig tókst ekki alltaf að hitta á rétt hitastig eða réttan dagafjölda til að fá fram LT50/LD50 gildi. í frostmælingunum þoldi norski stofninn lægst hitastig en AberHerald uppmnalegur reyndist síst þolinn. Munur milli AberHerald uppmnalegs og úrvals var þó ekki alltaf marktækur. Þar sem niðurstöður fengust í svellprófunum þoldi norski stofninn lengstan tíma undir svelli en AberHerald úrval stystan. Munur milli arfgerða er mikill. Niðurstöður úr vetrarþolsmæiingum veturinn 1998-1999 Frost Svell LT50 staðalfrávik LD50 staðalfrávik September HoKv9238 -15,8 2,0 14,4 2,1 AberHerald úrval -10,4 1,1 7,0 1,1 AberHerald uppmnalegt -9,0 1,4 6,3 1,2 Fyrir veturinn 1998-1999 vom ræktaðar mun öflugri plöntur og þær látnar harðna í allt að 8 vikur, svo að vetrarþolið varð mun meira en árið áður. Niðurstöður frá í september sýna að norski stofninn er miklu þolnari en sá breski.. AberHerald úrval hafði öllu meira vetrarþol en uppmnalegi stofninn og er munurinn þar marktækur (P=0,0003 fyrir frostþol og P=0,02 fyrir svellþol). I september 1998 var hlutfall þurrefnis meira hjá norska stofninum (31%) en hjá bresku stofnunum (23%), en enginn munur var á AberHerald úrval og AberHerald uppmnalegt. Það hefur löngum verið þekkt að há þurrefnisprósenta hefur jákvæð áhrif á vetrarþolið (Gusta & Fowler, 1976; Levitt 1980; Rpsnes et al. 1993). Fitusýrugreiningar: Sýnt hefur verið fram á að sveigjanleiki fmmuhimnunnar er mikilvægur þegar planta verður fyrir álagi (Palta et al., 1982, Steponkus et a/.,1983). Eftir því sem fmmuhimnan er sveigjanlegri þeim mun betur er hún í stakk búin til að þola álagið. Ómettaðar fitusýrar leiða til þess að framuhimnan verður sveigjanlegri. Plantan framleiðir ómettuðu fitusýmmar með hjálp hvata (desaturases), sem bæta við tvítengi hjá mettuðum fitusýmm. Framleiðsla á ómettuðum fitusýram er bæði háð erfðum og umhverfisþáttum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.