Fjölrit RALA - 20.04.1999, Page 51

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Page 51
43 Smári 1998 Önnur tilraun var gerð til að kanna samkeppnishæfni Rhizobiumstofnanna við smitun. Plöntumar vom ræktaðar í tilraunaglösum og smitaðar með blöndu af báðum stofnum. Rótar- hnýðin vom kramin hvert fyrir sig og greind med PCR-fingrafaraaðferð. Niðurstöður úr PCR-greiningu. Úr tilraun frá haustinu 1997. Hvítsmárastofn Heildarfjöldi hnýða Alls Greind hnýði 8-9 SP-21 AberHerald 140 79 2 77 HoKv9238 100 38 18 20 Erfitt reyndist að greina hnýði sem vom mjög smá. Miðað við niðurstöður úr hnýðum, þar sem smitstofn var greindur, lítur út fyrir að AberHerald sé sérhæfðari hýsill en HoKv9238. Hvítsmári og rótarhnúðagerlar (132-9315) Tilraunin var lögð út í Gunnarsholti sumarið 1994 með þremur þekktum rótarhnúðagerla- stofnum á hvítsmára (HoKv9238) og Leik túnvingli. Uppskera er mæld og rótarhnúða- gerlasýni tekin og send til Tromsó til greiningar með DNA fingrafaraaðferð. Uppmnalegu rótarhnúðagerlamir em enn einráðir í tilrauninni, en nokkuð famir að blandast innbyrðis. Tilraunin er gerð í samvinnu við háskólann í Tromsp. Næsta skref í tilrauninni er að mæla hve lengi gerlamir lifa í jarðvegi án smára. Spildunni á að halda smáralausri í þrjú sumur en fylgjast með afdrifum rótarhnúðagerlanna með sýnitöku í jarðvegi og talningu á gerlum. Fyrstu sýnin vom tekin í ágúst. Vorið 1998 var smára eytt, jarðvegi bylt og byggi sáð. Til að mæla áburðaráhrif af hvítsmáraræktun í þrjú ár var bygguppskeran mæld í tveimur endurtekningum, þ.e. einn uppskerareitur í gegnum tvær blokkir í smáratilrauninni. Til samanburðar var tekin ein mæling utan við tilraunina. Uppskera t/ha Blokk 1 og 2 1,69 Blokk 3 og 4 1,55 Smáralaust 1,12

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.