Fjölrit RALA - 20.04.1999, Síða 51

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Síða 51
43 Smári 1998 Önnur tilraun var gerð til að kanna samkeppnishæfni Rhizobiumstofnanna við smitun. Plöntumar vom ræktaðar í tilraunaglösum og smitaðar með blöndu af báðum stofnum. Rótar- hnýðin vom kramin hvert fyrir sig og greind med PCR-fingrafaraaðferð. Niðurstöður úr PCR-greiningu. Úr tilraun frá haustinu 1997. Hvítsmárastofn Heildarfjöldi hnýða Alls Greind hnýði 8-9 SP-21 AberHerald 140 79 2 77 HoKv9238 100 38 18 20 Erfitt reyndist að greina hnýði sem vom mjög smá. Miðað við niðurstöður úr hnýðum, þar sem smitstofn var greindur, lítur út fyrir að AberHerald sé sérhæfðari hýsill en HoKv9238. Hvítsmári og rótarhnúðagerlar (132-9315) Tilraunin var lögð út í Gunnarsholti sumarið 1994 með þremur þekktum rótarhnúðagerla- stofnum á hvítsmára (HoKv9238) og Leik túnvingli. Uppskera er mæld og rótarhnúða- gerlasýni tekin og send til Tromsó til greiningar með DNA fingrafaraaðferð. Uppmnalegu rótarhnúðagerlamir em enn einráðir í tilrauninni, en nokkuð famir að blandast innbyrðis. Tilraunin er gerð í samvinnu við háskólann í Tromsp. Næsta skref í tilrauninni er að mæla hve lengi gerlamir lifa í jarðvegi án smára. Spildunni á að halda smáralausri í þrjú sumur en fylgjast með afdrifum rótarhnúðagerlanna með sýnitöku í jarðvegi og talningu á gerlum. Fyrstu sýnin vom tekin í ágúst. Vorið 1998 var smára eytt, jarðvegi bylt og byggi sáð. Til að mæla áburðaráhrif af hvítsmáraræktun í þrjú ár var bygguppskeran mæld í tveimur endurtekningum, þ.e. einn uppskerareitur í gegnum tvær blokkir í smáratilrauninni. Til samanburðar var tekin ein mæling utan við tilraunina. Uppskera t/ha Blokk 1 og 2 1,69 Blokk 3 og 4 1,55 Smáralaust 1,12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.