Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 55

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 55
47 Landgræðsla 1998 Erfðavistfræði íslenskra belgjurta (132-9224) Markmiðið er að kanna, hvort unnt er að nýta íslenskar belgjurtategundir til landgræðslu og jafnvel í landbúnaði (sjá nánar Jarðræktarrannsóknir 1993, bls 42). Tilraunir frá 1994 og 1996 voru metnar þrisvar sumarið 1998. Matið fór fram með sama hætti og árið 1996 (sjá nánar Jarðræktarrannsóknir 1996, bls 39). Fræuppskera umfeðmings var mæld í lok september í báðum tilraununum á Geitasandi. Lokaúrvinnsla verkefnisins fór fram veturinn 1998-99 og er verkefninu nú formlega lokið. Niðurstöður úr samanburðartilraunum verða birtar á öðrum vettvangi, en grein um söfnun íslensku belgjurtanna árin 1992-1994 hefur þegar birst í Búvísindum 11,1997:9-27. Nýjar aðferðir við uppgræðslu (132-1139) Sem undanfarin 10 ár var eftirverkun nokkurra áburðargerða svo og áhrif af mismunandi útburðaraðferðum mæld í tveimur tilraunum í nágrenni Gunnarsholts. Melgresi (132-1174) Línum af dúnmel er haldið við og einnig tveimur línum af melgresi. Önnur þeirra er melgresi með stutt strá og góða fræsetu. Þessar línur hafa verið notaðar í kynbótaverkefni. Fræuppskera af dúnmel. Dúnmelurinn er að langmstu leyti línan A499 en dálítið er einnig af öðrum línum, mest A510, sem báðar eru upprunnar frá Alaska. Fræuppskera er lítil en fer vaxandi ár frá ári. Nú fékkst í fyrsta sinn fræ úr Sandgilju en það er stærsti reiturinn. Reitimir á Geitasandi em litlir. Lífrænn úrgangur til landgræðslu (132-9303) Lagðar vom út tvær tilraunir 1995 þar sem áburðargildi lífræns úrgangs á ógrónu landi er mælt. Uppskera var mæld haustin 1995-1998. Lokamæling verður gerð sumarið 1999.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.