Fjölrit RALA - 20.04.1999, Page 67

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Page 67
59 Iðnaðarplöntur 1997 Línræktun (132-9342) Sáðtímatilraun á Þorvaldseyri Sáð var 21. apríl í og 20. maí. Reitastærð 10 m2 og var sáðmagn sem svarar til 120 kg/ha. Samreitir voru fjórir. Úðað var með línúroni strax eftir sáningu, dreifing tókst illa eftir fyrri sáðtímann vegna hvassvirðis. Aburður var 48 kg N/ha í Græði la. Slegið var 8. september og uppskeran þurrkuð á þurrklofti í volgu lofti. Uppskera, t/ha Hæð, sm Sáð 21.4. Sáð 20.5. Sáð 21.4. Sáð 20.5. Nike 10,9 7,1 104 98 Alba 10,8 8,7 96 95 Wiko 8,7 6,4 100 98 Meðaltal 10,1 7,4 100 97 Uppskeran fellur um fjórðung við að draga sáningu um einn mánuð. Lítill munur er á hæð plantnanna eftir vöxt í 4 eða 5 mánuði. Plöntumar hafa náð fullri hæð fyrir blómgun í báðum tilfellum. Uppskeraaukningin verður helst skýrð með auknum vexti styrktarvefja. Alba sýnist vera það yrki sem þroskast hraðast og gefur mesta uppskera eftir styttri vaxtar- tímann. Samanburður yrkja Á Norðurlandi vora reynd fjögur yrki á tveimur stöðum, að Þverá í Svarfaðardal og Ámesi í Aðaldal. Artemida var í tilraunum á Korpu 1997. Belinka hefur verið í tilraunum og ræktun hér á landi og reynst vel. Yrkið þroskaði gott fræ undir Eyjafjöllum árin 1992 og 1996. Elise og Pro 953 era yrki, sem Hollendingar mæla með að við reynum. Elise mun vera betra en Belinka að flestu leyti á suðlægari slóðum. Bjami E. Guðleifsson á Möðravöllum sá um tilraunir fyrir norðan. Sáð var 16. maí og uppskorið 6. október. Aðeins var einn reitur af hverju yrki, en gerðar tvær mælingar í hveijum reit, hvor um sig af 1 m2 og mæld hæð og uppskera. Þverá Árnes Uppskera Hæð Uppskera Hæð t/ha cm g/m2 cm Artemida 4,0 82 4,0 80 Belinka 3,7 82 5,3 85 Elise 3,8 77 4,7 80 Pro 953 3,6 75 5,1 85 Athugasemdir á Þverá. Ljóst á lit, sennilega áburðarskortur stígandi frá norðri til suðurs, mest vaxið syðst þar sem Pro 953 var. Línið sást fyrst spírað eftir 20 daga. í byrjun ágúst var það um 20 cm hátt. Athugasemdir íÁmesi. Allt jafnara en á Þverá. Pro 953 er fallegast.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.