Fjölrit RALA - 20.04.1999, Síða 67

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Síða 67
59 Iðnaðarplöntur 1997 Línræktun (132-9342) Sáðtímatilraun á Þorvaldseyri Sáð var 21. apríl í og 20. maí. Reitastærð 10 m2 og var sáðmagn sem svarar til 120 kg/ha. Samreitir voru fjórir. Úðað var með línúroni strax eftir sáningu, dreifing tókst illa eftir fyrri sáðtímann vegna hvassvirðis. Aburður var 48 kg N/ha í Græði la. Slegið var 8. september og uppskeran þurrkuð á þurrklofti í volgu lofti. Uppskera, t/ha Hæð, sm Sáð 21.4. Sáð 20.5. Sáð 21.4. Sáð 20.5. Nike 10,9 7,1 104 98 Alba 10,8 8,7 96 95 Wiko 8,7 6,4 100 98 Meðaltal 10,1 7,4 100 97 Uppskeran fellur um fjórðung við að draga sáningu um einn mánuð. Lítill munur er á hæð plantnanna eftir vöxt í 4 eða 5 mánuði. Plöntumar hafa náð fullri hæð fyrir blómgun í báðum tilfellum. Uppskeraaukningin verður helst skýrð með auknum vexti styrktarvefja. Alba sýnist vera það yrki sem þroskast hraðast og gefur mesta uppskera eftir styttri vaxtar- tímann. Samanburður yrkja Á Norðurlandi vora reynd fjögur yrki á tveimur stöðum, að Þverá í Svarfaðardal og Ámesi í Aðaldal. Artemida var í tilraunum á Korpu 1997. Belinka hefur verið í tilraunum og ræktun hér á landi og reynst vel. Yrkið þroskaði gott fræ undir Eyjafjöllum árin 1992 og 1996. Elise og Pro 953 era yrki, sem Hollendingar mæla með að við reynum. Elise mun vera betra en Belinka að flestu leyti á suðlægari slóðum. Bjami E. Guðleifsson á Möðravöllum sá um tilraunir fyrir norðan. Sáð var 16. maí og uppskorið 6. október. Aðeins var einn reitur af hverju yrki, en gerðar tvær mælingar í hveijum reit, hvor um sig af 1 m2 og mæld hæð og uppskera. Þverá Árnes Uppskera Hæð Uppskera Hæð t/ha cm g/m2 cm Artemida 4,0 82 4,0 80 Belinka 3,7 82 5,3 85 Elise 3,8 77 4,7 80 Pro 953 3,6 75 5,1 85 Athugasemdir á Þverá. Ljóst á lit, sennilega áburðarskortur stígandi frá norðri til suðurs, mest vaxið syðst þar sem Pro 953 var. Línið sást fyrst spírað eftir 20 daga. í byrjun ágúst var það um 20 cm hátt. Athugasemdir íÁmesi. Allt jafnara en á Þverá. Pro 953 er fallegast.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.