Fjölrit RALA - 20.04.1999, Qupperneq 74

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Qupperneq 74
Kom 1998 66 Tilraun nr. 718-98. Sprettutími byggs. Tilraunin var gerð á Korpu árin 1993, 1995 og 1996. Samandregnar niðurstöður hafa ekki birst í jarðræktarskýrslu og verður nú ráðin á því bót þótt seint sé. Allar birtar tölur eru meðaltal þessara þriggja tilraunaára. Öll árin var notað tvíraðayrkið Mari, landið var framræst mýri og áburður var jafngildi 60 kg N/ha í Græði la. Samreitir voru 3. Milli sáðtíma voru 60 daggráður og milli skurðartíma vora líka 60 daggráður. Fyrsti sáðtími var fyrr á vori en menn myndu sá í raunveralegri akuryrkju. Miðsáðtíminn var nærri þeim tíma þegar flög vora flest tilbúin til sáningar. Fyrsti skurðartími var þegar 1080 daggráður vora komnar frá síðasta sáðtíma. Þá vora 1140 daggráður komnar frá miðsáðtímanum og 1200 frá þeim fyrsta. Ef fylgt er skálínum í töflunum niður á við til hægri má sjá raðir með jafnlangan sprettutíma í daggráðum talið. Þrjár tölur sýna sprettu eftir 1200 daggráður og aðrar þijár eftir 1260, en tvær eftir 1140 og 1320 daggráður. Tölur eftir fyrsta sáðtíma og síðasta skurðartíma sýna kom eftir 1380 daggráða sprettutíma. Sáð (mt.) Sáð (mt.) 18.4. 3.5. 16.5. Mt. 18.4. 3.5. 16.5. Mt. Skorið (mt.) Korn, hkg þe./ha Þúsundkorn, g 2.9. 25,9 19,0 12,1 19,0 28 23 16 22 9.9. 29,0 23,0 15,6 22,5 31 26 19 25 16.9. 32,7 28,3 21,7 27,6 33 29 23 28 23.9. 34,0 30,5 25,0 29,8 35 31 26 31 Mt. 30,4 25,2 18,6 24,7 32 27 21 27 Korn, % af heild Rúmþyngd, g/lOOml 2.9. 33 26 16 25 56 46 36 46 9.9. 38 30 23 30 58 51 41 50 16.9. 41 35 28 35 61 56 48 55 23.9. 45 39 33 39 62 58 54 58 Mt. 39 32 25 32 59 53 45 52 Hver daggráða að vori nýtist liðlega þriðjungi betur en sama hitasumma að hausti. Það sést bæði í skálínunum, sem fyrr era nefndar, og við samanburð á jaðarsummum lárétt og lóðrétt. Skýring á þessu getur verið á þá leið að á vorin nýti komið allan hita, allt frá frostmarki, til þess að spíra og koma upp sprota. Eftir því sem á ævi komsins líður virðist það þurfa meiri hita til lífshræringa sinna. Tillífun gengur sennilega ekki, nema hitinn sé yfir 4 stig og kom- fyllingin þarf enn meiri hita, líklega 10 stig að lágmarki á hinum síðari stigum. Af þessum tölum má líka sjá að sæmilegur komakur bætir við sig rúmlega 50 kg af fullþurra komi á dag (60 kg af komi með 15% raka) í september meðan ekki frýs. Munur milli ára var reyndar nokkur. Dægursveifla hitans réð miklu þar um. Komið fylltist mun hraðar þegar hitasveiflan var 2-16 stig, svo að dæmi sé tekið, heldur en þegar sveiflan var aðeins 8-10 stig. Hitasumman, sem nauðsynleg var til þess að skila skurðarhæfu komi, var líka mismikil eftir áram. Árið 1996, þegar jörð var orðin klakalaus í aprílbyrjun og vorið einstaklega hlýtt, var komið skurðarhæft kom í tilraunina eftir 1080 daggráður. Árið 1995, þegar jarðklaki náði niður í um 70 sm dýpt og entist fram í júlí, þurfti um 1200 daggráður til þess að ná sama þroska. Árið 1993 - þá var jörð klakalítil, en vorið kalt - var þama mitt á milli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.