Fjölrit RALA - 15.09.2001, Síða 19

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Síða 19
11 Túnrækt 2000 Tilraun nr. 787-00. Tilraun með dreifingartíma áburðar og sláttutíma á fjölæru rýgresi. Reitir úr tilraunum nr. 764-98 og 765-98 voru að mestu óskemmdir og höfðu allir verið slegnir á sama degi, 30.8., í lok sumars 1999. Þeir þóttu því vel til þess fallnir að gera á þeim fleiri tilraunir. Nokkrir reitir með Baristra í 765-98 voru þó illa famir og var öllum reitum með Baristra í þeirri tilraun sleppt, alls 15 reitum. í þeirri tilraun, sem skipulögð var á þessum gömlu tilraunareitum, var einkum haft að markmiði að finna hvaða áhrif mismunandi meðferð seinni hluta sumars og að hausti kynni að hafa á vetrarþol og sprettu að vori. Um er að ræða sláttutíma seinni/seinasta sláttar, bil frá næsta slætti á undan og magn áburðar eftir næstseinasta slátt. Einnig var prófaður mismunandi dreifingartími áburðar að vori og sláttutími 1. sl. A. Dreifingartími áburðar vorið 2000,100 kg N/ha, á smáreitum A1 Borið á 6. mai A2 Borið á 20. maí B. Sláttutími 1. sláttar, samþætt við C á stórreitum B1 1. sláttur 26.6., 2. sláttur 24.7. 60N borin á eftir 1 .slátt, áburður eftir 2. slátt sjá D B2 1. sláttur 10.7., 2. sláttur á C3 18.8., sjá C. 60N eftir 1. slátt í C3, sjá D C. Sláttutími lokasláttar, 3. sláttur á A1 og B2C3, en 2. sláttur. á B2C1 og B2C2 C1 Slegið 18.8. C2 Slegið 31.8. C3 Slegið 14.9. D. Áburður eftir næstseinasta slátt D1 30kgN/ha D2 60 kg N/ha B- og C-liðir voru á stórreitum en A- og D-liðir á smáreitum. Endurtekningar vom 2 af Svea nema 1 af A2B2C1D2 því að reitir vom ekki nógu margir. Af Baristra vantaði aðra endurtekninguna af C1 og C3. Reitir þar sem sáð var blöndu af Svea og Baristra koma fyrir í sömu stórreitum og Baristra. Reitir em 87 alls. Ójafnvægi var nokkurt í tilrauninni og var aðferð sennilegustu frávika (Reml) notuð við uppgjör eftir því sem við varð komið. Víxlverkun þátta var ýmist lítil eða engin. Þó era sýndar ýmsar tvívíðar töflur. í þeim er jafnan sleppt að sýna sérstaklega niðurstöður um blöndu Svea og Baristra. í tvívíðum töflum á skekkja jafnan við samanburð innan stórreita, þ.e.a.s. ekki við samanburð á sláttutímum (B- og C-liðir). Rýgresið kom grænt og óskemmt undan vetri. Lítið bar á arfa, í reitum með Baristra það sem var. Reitir af Svea í B1C3, þ.e. 2. sl. sleginn 24.7., vom famir að gulna mikið, líklega af svepp, þegar 3. sl. var sleginn 52 dögum seinna, 14.9. Uppskera þurrefnis í 1. sl. Yrki A. Áburðartími B. Sláttutími hkg/ha Borið á hkg/ha Slegið hgk/ha Svea 51,9 6.5. 43,5 26.6. 31,1 Baristra 34,3 20.5. 43,6 10.7. 56,0 Staöalsk. mism. 0,90 0,82 2,8 Svea + Baristra 44,5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.