Fjölrit RALA - 15.09.2001, Page 24

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Page 24
Jarðvegslíf 2000 16 Jarðvegsdýr í túnum og úthaga (161-9913) Eingöngu var unnið við úrvinnslu gagna á árinu. Riðumítlar (161 -9352 og 161 -9399) Þetta er Evrópuverkefni sem unnið er í samvinnu við Sigurð Sigurðarson hjá yfirdýralæknis- embættinu. í lok mars og byijun apríl 2000 var safhað smádýrum í fallgildrur á 8 bæjum í Frakklandi og 8 bæjum á Spáni. Bæimir vom í Pyrenneafjöllunum og vom valdir með tilliti til riðu. Notuð em til samanburðar gögn ffá 9 bæjum við Eyjafjörð sem safnað var vorið 1996 og 1998. Safiiað var á tveimur túnum á hveijum bæ og var gróðurfar allra túna metið. Land Fj. bæja Söfnunar- ] Fj. daga Hæð y.s. Hlutdeild ár tími m grasa,% ísland 6 1996 22. maí-9. júní 18 78 93 3 1998 25. maí-16. júní 22 - Frakkland 8 2000 4. apríl-26. apríl 22 143 63 Spánn 4 2000 29. mars-11 apríl 12 444 49 4 2000 30. mars-11. april 11 - Söfnun á öllum stöðum fór fram í upphafi vorgróðurs. Reiknaður var út fjöldi hvers dýraflokks sem safnaðist í gildru á dag. ísland Dýr í gildru á dag" Bær Mítlar Köngu- lær Mor- dýr Skor- títur Bjöllur Vespur Flugur Riða sauðfjár Hofsá 1 3,9 3,7 10,0 - 0,1 0,4 2,2 +++ Hofsá 2 4,5 3,5 27,0 - 0,1 0,4 1,7 Ingvarir 1 1,4 5,2 9,9 - 0,4 0,6 1,7 +++ Ingvarir 2 9,3 7,5 10,0 - 0,2 0,4 11,2 Þverá 1 6,5 4,2 2,9 - 0,9 0,7 2,5 +++ Þverá 2 0,7 5,7 40,3 - 0,05 1,3 6,3 Sakka 1 0,5 5,6 19,6 - 0,2 0,1 1,4 + Sakka 2 37,1 0,8 11,9 - 1,0 * 11,9 Brautarhóll 1 0,8 9,8 9,9 - 1,0 0,3 2,2 + Brautarhóll 2 3,4 7,5 8,5 - 1,2 0,3 2,3 Atlastaðir 1 0,3 2,2 12,0 - 0,1 * 18,2 + Atlastaðir 2 0,5 4,4 9,8 - 0,1 0,1 1,1 Barká 1 118,7 0,6 0,7 - - 0,5 2,1 - Barká 2 2,2 2,3 15,9 * 0,1 0,0 1,8 Brakandi 1 459,5 4,0 23,5 - 1,1 0,5 0,9 - Brakandi 2 23,5 3,0 16,5 - 0,4 - 0,9 Stóri-Dunhagi 1 5,8 3,2 19,3 - 1,0 0,5 2,0 - Stóri-Dunhagi 2 22,0 1,7 0,9 - 0,1 0,3 1,0 Meðaltal 105,3 2,5 12,8 * 0,5 0,3 1,5 '' * merkir að dýr faxmst, en - að ekkert fannst.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.