Fjölrit RALA - 15.09.2001, Page 27

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Page 27
19 Jarðvegur 2000 Á næstu mynd sést hvequ það breytti að minnka hálmmagnið í rúmmálseiningu af jarðvegi um 72% í melnum og 92% í mýræjarðveginum ffá fyrri mælingarumferðinni. Ólífrænt N (Nmin) var eftir breytinguna í lágmarki að 75. degi en hafði aukist í lok mælinganna eftir 143 daga einkum í mýraijarðveginum. Endurlosun N úr jarðvegsforða líffænna efna hófst því ekki fyrr en 3-4 mánuðum effir íblöndun hálmsins. Áhrif bygghálms á niturlosun í jarðvegi úr komræktarspildum. Hálmur í jarðvegi var 4g/dm3. Auk mælinga á niturlosun var losun koltvísýrings mæld í báðum fyrmefhdum áföngum verksins. Niðurstöður rannsóknanna verða í heild kynntar í próffitgerð Unnsteins Snorra Snorrasonar við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri. C02-C 10000 C02-C 10000 kg/ha 9000 kg/ha 8000 7000 6000 5000 4000 4000 3000 yZy-* 2000 öj 1000 „ 1000 0 50 100 150 50 100 150 Dagar Dagar _^_ Meljarðvegur _<>— Mýrarjarðvegur —0— Meljarðvegur Mýrarjarðvegur _q_ Meljarðvegur með liálmi ... ^ Mýrarjarðvegtu' mcð hálmi ~0— Meljarðvegur með hálmi — Mýrarjarðvegur með hálmi Losun koltvisýrings í tveimur jarðvegsgerðum með og án hálmíblöndunar. T.v. 14 g hálmur/dm3 í meljarðveg og 50 g í mýraijarðveg. T.h. 4 g hálmur/dm3 í báðar jarðvegsgerðir.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.