Fjölrit RALA - 15.09.2001, Page 29

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Page 29
21 Smári 2000 Hagnýting belgjurta (132-9360) Árið 1998 fékkst styrkur ffá Rannís og Framleiðnisjóði landbúnaðarins til rannsókna á hagnýtingu belgjurta til fóðurs og iðnaðar. Verkefnið skiptist í stórum dráttum í ræktunar- tib-aunir með smára og einærar belgjurtir annars vegar og ræktunartilraunir með lúpínu hins vegar. Auk þess nitumámið rannsakað með því að skoða samband mismunandi stofna rótarhnýðisgerla við veðurfar og jarðveg. Árið 2000 er hið síðasta af þremur sem styrkurinn er veittur, en ýmsar tilraimir verða þó áfrarn í gangi. Tilraun nr. 724-96. Rauðsmári, svarðarnautar og nituráburður, Korpu. Fjórða ár tilraunarinnar var sami áburður borinn á alla reiti og sleginn einn sláttur og uppskerumælt. Svarðamautar vom Adda vallarfoxgras og Salten hávingull. Endurtekningar vom 3. Áburður var 20 kg N/ha í Græði 1A. Borið var á 15. maí og slegið 28. júni. Heildaruppskera þe., hkg/ha Gras og smári Smári Hlutfall smára af heild, % 0N 50N 100N Mt. 0N 50N 100N Mt. 0N 50N 100N Betty-Adda 30,8 32,8 28,7 30,8 11,7 10,0 8,7 10,1 38 30 30 Sámsstaðir-Adda 31,7 32,5 32,2 32,1 13,3 12,4 6,4 10,7 42 38 20 Betty-Salten 34,5 34,5 33,8 34,2 9,4 7,7 5,0 7,4 27 22 15 Sámsstaðir-Salten 37,3 36,2 33,9 35,8 11,5 8,0 3,5 7,7 31 22 10 Meðaltal 33,6 34,0 32,1 33,2 11,5 9,5 5,9 8,9 34 28 18 Frítölur Staðalfrávik Á stórreitum 4 0,94 3,55 Á smáreitum 18 2,64 1,90 Tilrauninni er lokið. Tilraun nr. 762-96. Fosfór og kalí á rauðsmára, Korpu. Vorið 1996 var sáð í 72 reiti af rauðsmára, Bjursele, i blöndu með Öddu vallarfoxgrasi. Áburðarliðir vom 12, (0N, 50N, 100N)X(20P, 40P)X(30K, 70K), og sláttumeðferð tvenns konar á stórreitum. í þq'ú ár hefur annars vegar verið tvíslegið, við skrið á vallarfoxgrasi og aftur í ágúst, en hins vegar einn sláttur, um 3 vikum eftir skrið. Árið 2000 var eftirverkunarár þar sem allir reitir fengu 20 kg N/ha þann 15. maí í Græði 1A. Allir reitir vom slegnir 3. júlí. Tvíslegið 1997-1999 Gras og smári, hkg/ha Smári, hkg/ha Hlutfall smára af heild, % 0N 50N 100N Mt. 0N 50N 100N Mt. 0N 50N 100N Mt. 20P 30K 24,4 21,9 25,1 23,8 10,0 5,3 5,5 6,9 41 24 22 29 - 70K 24,6 24,4 23,4 24,1 8,6 9,2 6,9 8,2 35 38 29 34 40P 30K 23,8 22,6 24,6 23,7 8,6 5,8 6,8 7,1 36 26 28 30 - 70K 23,0 25,4 25,3 24,6 9,4 8,2 8,2 8,6 41 32 32 35 Meðaltal 23,9 23,6 24,6 9,1 7,1 6,9 38 30 28 Staðalsk. mism. 1,47 1,84

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.