Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 31

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 31
23 Smári 2000 Tilraun nr. 793-00. Prófun á norskum rauðsmárastofnum. Hinn 14. júní 2000 var sáð í 48 reita tilraun með 10 rauðsmárastofna frá Noregi auk Bjursele og Betty ffá Svíþjóð. Markmiðið er að sjá hvemig þessir norsku stofnar standa sig við íslenskar aðstæður og fá samanburð við sænsku yrkin, sem hér hafa verið notuð undanfarið. Sáð var í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi og var sáðmagn samsvarandi 6 kg/ha af smára ásamt 15 kg/ha af vallarfoxgrasi. Áburður við sáningu var 50 kg N/ha í Græði 1A. Endurtekningar em 4, en hugsanlega verða einungis nýttar 3. Að hausti leit sáningin nokkuð vel út með jafna þekju. Tilraun nr. 772-98. Rauðsmáratilraunir hjá bændum. Markmið þessara tilrauna er að koma rauðsmára í ræktun hjá bændum. Af þeim 8 tilraunum sem slegnar vora 1999 vora aðeins 4 slegnar árið 2000. Auk þess bættist við tilraunin í Stóra- Armóti ffá 1999. Borið á 1. sláttur 2. sláttur Deildartunga í Reykholtsdal 25. maí 14. júlí 26. ágúst Korpa 26. maí 13. júlí 24. ágúst Stóra-Armót 29. maí 5. júlí 10. ágúst V-Pétursey í Mýrdal 29. maí 12. júlí 16. ágúst Þórisholt í Mýrdal 29. maí 12. júlí 16. ágúst Meðferðarliðir Hefðbundin ræktun, Lífræn ræktun grunnáburður 30P+50K 1. Adda, hrein 100 N í Kjama 100N í hrossataði 2. Bjursele/Adda 0 N - 3. - 20 N í Kjama (fiskimjöl) 4. - 40 N í Kjama (fiskimjöl) 5. - 20 N í hrossataði 20 N í hrossataði 6. - 40 N í hrossataði 40 N í hrossataði 7. - án áburðar án áburðar 8. Bjursele/ Svea 40 N í Kjama 40 N í hrossataði í liðum 3 og 4 í líffænni ræktun var ætlunin að nota fiskimjöl í stað Kjama, en mistök urðu við áburðardreifingu þannig að fella þurfli þá liði úr tilrauninni. Uppskera alls, hkg/ha Deildartunga Korpa Stóra-Ármót V-Pétursey Þórisholt 1. Adda, hrein 100N 73,7 66,5 59,1 lOONtað 15,5 30,4 2. Bjursele/Adda 0 N 47,9 31,4 53,8 - - - 3. 20 N 56,0 44,2 59,4 - - - 4. - 40 N 64,6 54,8 60,2 - - - 5. - 20 N, tað 56,6 36,3 47,8 20 N tað 26,5 33,7 6. - 40 N, tað 52,9 40,3 50,4 40 N tað 31,0 32,0 7. - án áburðar - 31,2 49,5 Ekkert 38,1 14,3 8. Bjursele/ Svea 40 N 52,0 59,8 64,5 40 N tað 34,2 26,3 Meðaltal 57,7 45,6 55,6 29,0 27,3 Staðalsk. mismunarins 4,07 2,44 3,59 13,68 3,67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.