Fjölrit RALA - 15.09.2001, Page 34

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Page 34
Smári 2000 26 Tilraun nr. 767-98. Hvítsmári og rýgresi, Korpu. Tilraunin er skipulögð með vaxandi N á 18 reitum og tvenns konar sláttumeðferð. Þrenns konar niturmeðferð er (ON; 20N að vori; 20N að vori og 20 N eftir 2. slátt). Helmingur reitanna er sleginn þrívegis og helmingur fjórum sinnum yfir sumarið. Allir reitir fá 30P og 50K að vori. Borið var á 15. maí. Tilraunin kom ekki nógu vel undan íyrsta vetri og var uppskera ákaflega rýr það árið. Árið 2000 gaf tilraunin hins vegar heldur meira af sér, en varla viðunandi. Rýgresið er ffemur gisið þótt reitimir líti vel út. Uppskera smára og grass, hkg/ha 21/6 8/7 Fjórslegið 27/7 6/9 ON 6,9 19,7 5,0 8,3 20N 10,8 19,5 5,2 7,9 20N+20N 11,4 23,3 4,4 5,6 Meðaltal 9,7 20,8 4,9 7,3 Staðalskekkja mismunar Hlutur smára, % Fjórslegið 21/6 8/7 27/7 6/9 0N 9 35 70 53 20N 6 31 57 48 20N+20N 7 22 45 35 Meðaltal 8 30 57 45 Alls 28/6 Þríslegið 19/7 9/8 Alls 39,9 35,2 3,4 3,1 41,7 43,4 45,3 2,8 3,2 51,3 44,7 46,4 4,8 3,5 54,7 42,3 sláttumeðferða áburðarliða 3,7 0,70 0,95 3,3 Alls 28/6 Þríslegið 19/7 9/8 Alls 38 18 50 67 25 31 12 36 52 22 22 15 34 40 20 15 40 53 Tilraun nr. 768-98. Hvítsmári, svarðarnautar og sláttumeðferð, Hvanneyri. Hvítsmárayrkið Norstar (HoKv9262) er annars vegar í blöndu með vallarsveifgrasi, Fylkingu, og hins vegar vallarfoxgrasi, Öddu. Endurtekningar eru 3. Borið var á 18. maí 2000, 20 kg N, 40 kg P og 80 kg K á ha. Árið 1999 voru allir reitir tvíslegnir og fyrri sláttur með 10 daga millibili. I ár voru snemmslegnu reitimir slegnir 6. júlí og 21. ágúst. Aðrir reitir vom slegnir einu sinni, 25. júlí. Smári í reitunum er innan við 5% og hefur tilraunin verið aflögð. Uppskera, hkg/ha Svarðamautur: Fylking Adda l.sl. 2. sl. Alls 1. sl. 2. sl. Alls 1. sl. 6.7. ‘99 og 6.7. '00 28,3 19,4 47,7 34,8 10,2 45,0 l.sl. 16.7. ‘99 og 25.7.’00 43,6 43,6 59,7 49,7 l.sl.26.7. ‘99 og 25.7.'00 43,2 43,2 59,0 59,0

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.