Fjölrit RALA - 15.09.2001, Page 36

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Page 36
Smári 2000 28 Prófun yrkja á markaði (132-9317) Meðal yrkja sem prófuð hafa verið er Norstar frá Holti í Noregi. í fyrri skýrslum hefur það verið einkennt með númerinu HoKv9262. Nú hefur það fengið viðurkenningu sem yrki. Það hefur því fengið heiti og er væntanlegt á markað. Tilraun nr. 742-95. Samanburður á yrkjum af hvítsmára, Korpu. Tilrauninni lauk sumarið 1998 samkvæmt upphaflegri áætlun, en ákveðið var að fylgjast með þrem þolnustu yrkjunum í nokkur ár enn. Borið var á sem svarar 20 kg N/ha í Græði 1A að vori og milli slátta, dagana 15.5., 28.6. og 24.7., alls 60 kg N/ha. Uppskera þe. hkg/ha Skipting uppskeru, hkg/ha 28.6. 24.7. 21.8. Alls Smári Gras Annað Undrom 10,5 14,2 13,8 38,4 16,2 21,3 0,9 Norstar 11,2 15,0 12,6 38,7 17,1 20,0 1,6 HoKv9238 11,2 14,1 10,9 36,2 13,1 20,3 2,8 Meðaltal 10,9 14,4 12,4 37,8 15,5 20,6 1,8 Staðalsk. mism. 1,22 0,99 0,62 1,94 2,14 1,23 0,39 Meðaltal 5 ára, hkg/ha Hlutfall smára í uppskeru, % Smári Gras Annað Alls 28.6. 24.7. 21.8. Undrom 11,4 24,4 L5 36,9 16 49 55 Norstar 14,5 25,8 1,3 41,5 20 49 59 HoKv9238 12,6 27,8 1,7 42,0 14 44 46 Meðaltal 12,8 26,0 1,5 40,1 17 47 54 Staðalsk. mism. 0,57 1,02 0,24 1,09 3,7 7,4 3,0 Sýni voru tekin úr uppskeru af hveijum reit við slátt og greind í smára, gras og annað. Vallarsveifgrasi, Lavang, var sáð með smáranum og er það ríkjandi grastegund. Haust og vor hafa verið tekin sýni úr sverði til greiningar á plöntuhlutum, tveir sívalningar 12 sm í þvermál og 10 sm á dýpt úr hveijum reit. 22. maí 2000 23. október 2000 Vaxtar- Smærur Rætur Vaxtar- Smærur Rætur sprotar Lengd Þykkt Þyngd sprotar Lengd Þykkt Þyngd fjöldi/m2 m/m2 g/m g/m2 fjöldi/m2 m/m2 g/m g/m2 Undrom 4674 79 39 17 8802 107 92 35 Norstar 5691 116 52 22 12650 233 168 55 HoKv9238 4866 116 43 19 12134 275 159 47 Staðalsk. mism. 5077 104 45 19 11196 205 140 46

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.